Dýravinurinn - 01.01.1905, Side 17

Dýravinurinn - 01.01.1905, Side 17
13 þetta og stríða sjer með því. »Jeg er að b.orga þeim gamla skuld«, svaraði afi hans. »Einu sinni, þegar jeg átti einga skepnu, var það lílil níús sem sagði mjer, að jeg ætli einhvern tíma að hljóta það liapp, að eignast lifandi skepnu, og það víll Sharever hinn líknsami að svángar skepnur njóti þess hjá mjer, hverjar sem þær eru, og það gerir einginn til ángurs aí'a þínum, þó þeir kenni hann víð mýsnai', því þeir vita, dreingur minn, að liann aíi þinn óskar sjer einskis sæmdarnafns fremur um ókomna tímann en að heita Músa-Darjan, og sá tilill mætti gjarnan fylgja nafni, dreingnr minn. Porsteinn Erlíngsson. Gull og grjót. (hýtt). inusinm voru tveir unglingspiltar. Þeir voru sendir í kaupstaðinn lil þess að sækja tvo sekki af mjeli. Þeir kviðu fyrir ferðinni, þótti þungt að rogast með sekkina, en ekki voru nú önnur ráð, því engan höfðu þeir áburðarklárinn og engan vagninn. Nú hjeldu þeir eins og leið lá inn alla sanda og fram með dröngunum fram hjá »Felli«, en svo hjet hamar einn skammt frá kaupstaðnum, og þar rákust þeir á gráan hest. Nú hugsaði Óli sjer gott til glóðarinnar að taka hestinn traustataki, þegar þeir kæmu aftur úr kaupstaðnum, en Helga likaði þetta illa Þeir fara nú í kaup- staðinn og sækja sekkina, en þegar þeir koma aftur fram að Felli, stóð hest- urinn þar í sömu sporum. Óli leggur öðar sekkinn sinn á hestinn og vill fá Helga til að gera hið sama, en Helgi er ófáanlegur lil þess. Svo fer Óli og ber hestinn áfram, en Helg'i rogast á eftir með sinn poka og fer nú brátt að þreytast. Honum fanst líka pokinn alt af vera að smáþyngjast og varð loks að gefast upp undan honum. Þeir gáfust upp jafnsnemma, Helgi og' heslurinn. Þegar Helgi varpaði af sér pokanum, heyrðist honum hringla i honum eins og lnmn væri fullur af peningum; honum varð forvitni á að líta í sekkinn, sprettir upp öðru horninu á honum og sjer að hann er fullur af gulli. Það glaðnar heldur en ekki yfir Helga; liann kallar á Óla til að líta á allan auðinn, hann varð bæði forviða og öfundssjúkur þeg- ar hann sá alla gullpeningana. Nú hugsaði hann með sér, að hesturinn hefði hlotið að gefast upp undir einhverju álíka og fer nú að verða forvit-

x

Dýravinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.