Dýravinurinn - 01.01.1905, Side 21
17
ölkjallara, en það tókst ekki, hann kaus heldur að tala við Mínu sina og
kjassa hana — svona undir fjögur augu. Hann sjuidi það bæði í orði og
verki, að hann elskaði hana. Góðvild lians við hryssuna var líka orðin al-
kunn þar á áningaastaðnum. Mína og' hann voru óaðskíljanleg.
Dag nokkurn bar svo við, að herforingi hað Bernt að aka með sig
til Möchemstrasse. A leiðinni þangað verður að fara yfir Yorckstrasse, en
eíns og' kunnugt er liggur járnbrautin þar til Potsdam og Anhalterstöðvanna.
Beggja megin þar sem ekið er inn í götuna, eru festar upp auglýs-
ingar til þess að minna menn á að vera aðgætna, sökum hávaða þess og
skarkala, er stafar af járnbrautunum. Bernt þeldi vel þessar auglýsingar, en
hann varðaði ekkert um þær. Mína var áreiðanleg; hennar vegna hefði
hann eigi þurft taumanna, hún hlýddi því, sem hann sagði.
Hann hélt áfram á hægu brokki. En i því kom járnbraut, sem fór
yflr brúna, svo það skarkaði og brakaði í henni.
Bernt lirosti ánægjulega, Mína rétli upp höfuðið og sperti eyrun, en
iiélt róleg áfram, án þess að það sæist neinn vottur um það, að hún yrði
hrædd. Jú, það var alveg áreiðanlegt, að Mína var mesti kjörgripur.
En þá bar við atvilc sem Bernt Rathjem hafði ekki komið til hugar.
Yið hliðina á brautinni voru geymd kol. Ikir var vagn með tveim
hestum fyrir, og hafði ekillinn verið svo ófyrirgefanlega óaðgætinn að yfir-
gefa vagninn. Þegar járnbrautin kom, urðu þessir hestar, er báðir vor ungir,
hræddir við skröltið og hávaðann. Þeir ruku þar af leiðandi á stað í fijúg-
andi ferð.
Þeir, sem geng'u fram hjá æplu upp af hræðslu, og áður en Bernt
Rathjem hafði áttað sig' á þvi, hvað um var að vera, rakst kolavagninn með
feykna hraða á vagninn hans. í sama vetfangi lá Mína sundurhöggvin á
hinni steinlögðu g'ölu. - Hinar luralegu, járnslegnu vagnstengur höfðu gengið
á kaf í brjóstið á henni.
Þeír, sem komu lil hjálpar, urðu gagnteknir af meðaumkun, þegar þeir
sáu aumingja Bernt á hnjánum við hliðina á hestinum. Mína leit á hús-
hónda sinn, og dróg andann i síðasta sinn. Ánægjubrosið fyrra var
enn þá á andliti gamla mannsins, en það var eins og' steinað, rétt eins og
á manni, sem elding lýstur. Hræðslan, sem greip hann, var svo mikil og
ógurleg, að hún gerði hann næstum því meðvitundarlausan; honum var ó-
mögulegt að gera sér ljósa grein fyrir ógæfu þeirri, er liafði hent hann. En
smátt og smátt var eins og hann næði sér, og' þá greip hann svo ógnarlega
djúp sorg, að áhorfendurnir, hlutu að snúa sér undan.
Herforinginn, sem fann greinilega, hve innilaga vænt gamla mannin-
um þótli um hestinn, þrýsti tuttugu króna pening í hendi hans. Án þess,
að líta á hann, lét Bernt hann ósjálfrátt niður í vasa sinn, og svo stóð hann
hreyíingarlaus og' tók ekki eftir neinu þangað til, að vagninn sem lögreglan
3