Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 22

Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 22
18 liatði beðið um kom. Það leit út eins og þetta altsaman kæmi honum ekkert við. Það var þá fyrst, þegar daglaunamennirnir }'dtu honum til hliðar til þess að koma Mínu upp í vagninn, að stuna heyrðist frá hrjósti hans. Augnatillit hans varð mjög álakanlegt, hann baðaði út höndunum, og hné grátandi niður við hliðina á hinu trygga dýri. Það var ómögulegt að fá svar frá honum. Heimilisfang hans og nafn hans urðu menn að sjá af ýmsum skjölum, er hann hafði á sér, og lögregluþjónn varð að Iáta aka honum heim. Viljaþrek Bernts var frá raunadegi þessum hrolið á hak aftur. Þessi síðasti missir var honum of þunghær. Hann seldi vagninn sinn, og flutti rúmið sitt til eins velviljaðs félaga sins. Hann vantaði kjark til þess, að hyrja aftur að nýju. Mataráhyggjur hafði hann ekki. Sparifé hans var meir en nægilegt til þess sem hann þurfti til að geta lífað. Mestan hluta dagsins sat hann heima í herherginu sínu -— út við annan gluggann. Seinni hluta dagsins fór hann oft útá kirkjugarðinn til að vitja um grafreiti ástvina sinna. En hann fann engan frið þar heldur. Það var eins og hann vantaði þar eitthvað. Hann vildi líka verpa þar haugyfir Mínu; þar vildí hann sitja og hugsa um hana. Að slik ósk væri syndsam- leg, kom honum ekki til hugar. Allar hugsanir hans og tilfinningar voru svo nátengdar Mínu. Hér um hil átta vikum eftir að slys þetta har að höndum, varð hann að mæta fyrir rétti til þess að hera vitni gegn ekilinum, sem hafði verið svo hugsunarlaus að valda dauða Mínu. Það voru þung spor fyrir gamla manninn. Sárið, sem ekki var gróið, ýfðist upp aftur. í þungum hugsunum snéri Bernt heimleiðis. Það var yndislega fagur maí-dagur. í götunum sem leið hans lá um, kvökuðu fuglarnir, og vorið hrosti svo undurfagurt. En Bernt Rathjem veitti engu þessu athygli, hugur hans var allur hjá þeim, er örlögin höfðu svift hann. Alt í einu stansaði hann, blóðið stöðvaðist í æðum hans; hann heyrði hnegg. Alveg eins — gjörsamlega alveg eins hafði Mína hneggjað á morgnana, þegar hann kom inn í hesthúsið, og á áningastaðnum, þegar hann gaf henni sykur. Hann skimaði í kring um sig, tilfinningar hans voru mjög æstar. Fyrir framan lnis nokkurt þar í nándinni var skrautvagn, með tveim hestum, og hafði ekillinn farið hurtu. Bernt Rathjem glápti og góndi. Dreymdi hann, eða var hann vak- andi . . . ? Hesturinn* sem var nær honum, var alveg eins og Mína; það var hún sjálf. Svo ákafar urðu tilfinningar hans, og svo hræddur var hann um, að myndin væri að eins sjálfstál, að hann þorði varla að hreyfa sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.