Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 32

Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 32
28 Meðlœti og mótlœti. otta lijet uppáhaldshross barónsins. Falleg var hún, þegar húndill- aði undir honum eptir þjóðveginum og ljek sjer af kæti og æskufjöri Augun skutu eidi, höfuðið var hnarreist og tígulegt; það kemhdi aptur af hvítu, silkimjúka faxinu, og fögru, beinvöxnu fótunum heitli hún eins og stálijöðrum. Æskan og ánægjan skein út úr öllum hreyíingum hennar, þegar vel lá á henni; og það lá alltaf vel á henni, þegar vel lá á húsbóndanum, og það víssi Lotta ofurvel, það leít svo út, sem hún læsi það úr augum hans Þá var hún venju fremur hnarreist, smáhneggjaði og hristi silkimakk- ann með kvennlegri háttprýði og dillaði venju fremur á ganginum. Þessu tóku menn eptir og þá var það vana viðkvæðið, að vel lægi á barón- inum í dag. En væri baróninn heldur súr í skapi, þá fór Lotta venju frem- ur hægt og var ekki eins háreist, þó lnin allt að einu ljeti vel undir hús- bónda sínum. Baróninn var venju fremur ómannblendinn þá dagana, sem hann var í vondu skapi, og þá vjeku menn heldur úr vegi fyrir Lottu og lion- um. En hvernig sem á honum lá, ljet hann alltaf vel að Lottu og fór með haua eins og bezta vininn sinn. Hann ljet alltaf gefa henni hezta fóðrið og passa hana öllum öðrum skepnum sínum betur. Riði hann ekki sjálfur út, ljet hann hestadrenginn sinn fara með hana út í frískt lopt og liðka hana, en hann tók honum vax-a fyx’ir því, að beita hana illu, og jafnaðarlegast tók hann á móti þeim, þegar þau komu heim aptur, en þá máttihestasveinninn beita öllum kröptum til þess að varna því, að hún flýgi ekki í fangið á húsbónda sinum og í yddi honum um koll af ánægju. Hún mændi þá hýrum eptirvæntingaraugum á húshónda sínn og sti-ax og hún komst að honum, stakk hún flipanum ofan að vösum hans til þess að vita, hvort ekkert væi’i ætilegt í þeim handa sjer. svo lítill sykurmoli eða eitthvað ]xví um líkt. Það var sönn vinátta, er lýsti sjer í öllu látæði þeirra, hestsins og húsbóndans, þegar hún át úr lúku hans eða hann strauk henni; og það var auðsjeð, að þessi vinátla hafði göfgað allar tilfinningar Lottu, því hún sýndi húsbónda sínum alla þá viðkvæmni, sem hún gat í tje látið. Lotta, hafði aldrei reynt neitt mótlæti. Hún var í heiminn borinn í hesthúsi barónsins og frá þeim degi hafði hún hezta atlæti, þvi allir vissu, i hvaða kærleikum hún var hjá húsbóndanum. En lífið er nú sjaldnast tómur leikur. Alvaran og mótlætið koma alllaf fyr eða síðar í einhverri mynd, og það átti nú ekki undan að ganga með aumingja Lottu. Baróninn vai’ð svo veikui’, að hann hætti að geta komið í hesthúsið til Lottu og gat ekki einu sinni hugsað um hana. Hann lá dögum sarnan með óráði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.