Dýravinurinn - 01.01.1905, Qupperneq 39

Dýravinurinn - 01.01.1905, Qupperneq 39
unum. Bóndinn kipti og rykti í beizlið og lét höggin og slögin dynja á hestinum eins og óður maður. Brúnn kiftist bara við undan hverju höggi og þegar verst lét, prjónaði hann og fór heldur aftur á hak en áfram og hristi haus- inn í sífellu, eins og hann væri að þvertaka fyrir það að lialda áfram. Og svona gekk langa stund, þangað til vinnumanninum loksins hugsaðist það snjallræði að fara og teyma hestinn yfir brúna. En þá sá hann, hvern- ig komið var: hrúin var farin af læknum. Brúnn náði sér aldrei eftir ])að, hann varð hvumpinn og staður. Með þolinmæði og góðri meðferð liel'ði ef til vill mátt ná því úr honum aftur, en þolinmæði og góð meðferð áttu nú sízt heima á þeim bæ. Með- ferðin á Brún fór tfemar versnandi, svo hann varð æ hvumpnari. »Aum- ingja Brúnn minn!« hvislaði eg oft í eyru klársins, er hann horfði á mig með raunalega augnaráðinu. »Hvernig hafa mannaskammirnar farið með þig?« Ilann var lika orðinn svo breyttur í útliti; enginn myndi hafa þekt hann, sem hafði séð hann áður, — svo magur og skininn var hann. Margt ljótl har fyrir augu mér á bænum þeim, en það ljótasta sem eg sá, voru þó æfilok Brúns. Bóndinn ætlaði að selja hann lil slátnrs, en enginn vildi hjóða í skrokkínn, og þá þótti bóndanum réttast að láta liann lafa á horriminni, meðan hann hefði einhver not af honum. Hrumur og stirðfættur, hrösull og hálfblindur og hormagur með ótal brisum um sig' allan —, svo kemur Brúnn mér nú fyrir sjónir, er eg hugsa til hans. Oft varð honum á að leggjast, þegar hann gafst upp undan strit- inu, en með svipuhöggum lömdu þeir hann á fætur aftur. En þegar hann loks fjekk frið fyrir böðlum, stalst eg oft til hans og gaf honum tuggu. Þá lagði hann oft höfuðið upp á öxl mér og stundi mæðulega, eins og hann ætlaði að trúa mér fyrir raunum sínum. En eg þekti þær nú ofurvel allar saman. Loksins rann nú upp endadagur Brúns. Hann var dottinn einu sinni sem oftar, dauðuppgefinn, svo hann komst ekki á fætur aftur. Vinnumennirnir fóru að bisa við hann og herja hann á fætur, en alt kom fyrir ekki. Eg kom þar að. Hann lá alveg af- velta á annari hliðinni, grafkyr, og með úthreiddar fætnrnar. Loks var all heimilisfólkið komið utan um hann, en karlmennirnir misþyrmdu honum og hörðu. Eg ruddist í gegn um þröngina, kastaði mér ofan yfir skepnuna og bað þá um að lofa henni þó að deyja i l’riði. Þetta mun þeim karlmönn- unum hafa þótt gaman að, því allir fóru að skellihlæja. Svo kom hóndinn þar að, hálfdrukkinn að vanda. »Hvað er hér á ferðum«, sagði hann. »Brúnn er að drepast«, svaraði einhver. »Uppáhaldið hennar Hönnu«, hætti annar við. Og svo fóru þeir aftur að hlægja og' drógu mig ofan af hestinum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dýravinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.