Dýravinurinn - 01.01.1905, Page 42

Dýravinurinn - 01.01.1905, Page 42
38 ekki haft neitt á móti því. Hann lant ofan að hundgarminum og klappaði honum. »Komdu þá innl greyið mittl« sagði hann. En seppi leil á hann, dillaði rónnni, gekk að matarílátinu og fór að jeta. Tryggur stóð hróðugur uppi yfir honum, meðan hann át úr skálinni, og leit ýmist á húsbónda sinn eða hundinn. Svo fyllti Jón aptur skálina og þá deildu þeir verð- inum, og átu háðir úr henni í bróðurlegri einingu. Þetta fjekl <. nú heldur en ekki á Jón gamla. Þannig fór hundurinn út um götur og stræti, tindi upp á leið sinni soltinn og umkomulausan fje- laga og hauð honum heim í jólamatinn. Svona fánýtan fjelaga, sem eng- inn hirti um, tók Tryggur hans heim með sjer og gaf honum að jeta úr sínu eigin íláti. Skárri var það nú hjartagæzkan!----- — Svo varð Jóni gamla litið á jólatrjeð. Kertin voru nú allílest brunnin út og grenilyktina lagði angandi fyrir vitin á honum. »Ja, nú eru jól, og allir eru glaðir og ánægðir. Nú líkar þeim kunningjunum lífið!« Núvoru þeir mettir og í góðu skapi og farnir að leika sjer, hezt lá þó auðsjáanlega á Trygg. Vegna hvers? Sjálfsagt af því hann hafði geíið hinum hundinum að jeta. Já, já! hugsaði Jón — — —«. En Jón gamli var nú orðinn eilthvað klökkur í skapi. Þarna hafði hann nú setið aleinn, en hundurinn kemur heim með gest! Og þá liggur svo vel á Trygg. Skyldi það vera af því, að liann hafði glatt hinn? — Jón gamli fór nú að blaða í bókinní sinni. En þá kom hann niður á stað, sem honum varð starsýnt á og J)ar stóð með stóru, letri: »En hann mun dæma smælingjana rjettlátlega og halda uppi rjetti þeirra, sem aumir eru í landinu með einlægni«. Þar stóð þelta svart á hvítu. Og þó Jón væri ekki lærður, þá vissi hann livað það þýddi, því J)á hók þekkti hann spjaldanna á milli. Það var guð, sem gerði honum ])essi hoð, rakleitt með rakkannm. Og svona hafði Tryggur hans farið að. Umkomulausann hund tekur Tryggur heim með sjer, og deilir við hann verði. Svona stóð það nú í bókinni, að maður á að hjálpa öllu, sem aumt er, ekki síður dýrunum, en mönnunum, því síð- ast i kapítulanum er talað um úlfinn og lamhið, ljónið og kálíinn. Nú vöknaði Öku-Jóni alvarlega um augu. Hann greindi ekki lengur stafina og ljet hókina aptur. En hafði hann ekki alltaf sagt þetta, að menn ættu að vera góðir við dýrin, menn gælu lært svona hitt og þetta af þeim. Sjálfur var haiin nþ raunar nógu góður við þau — og i því skotraði Jón augunum rjetl sem snöggvast að hlaðinu, sem lá á horðinu — en ekki hafði honum nú samt hugsast það sama og Trygg. Hann sal nú þarna einn, og þá voni jól. — — — Jólin, jólin! kvað við í Jóni gamla, það var eins og bergmál af gömU um endurminningum. Hann þreif af sjer gleraugun. Það var auðsjeð á honum, að hann hafði staðráðjð að gjöra eilthvað, Svo fór bann i kistu

x

Dýravinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.