Dýravinurinn - 01.01.1905, Qupperneq 43

Dýravinurinn - 01.01.1905, Qupperneq 43
39 sina og' gróf gamlan sokkbol upp af kistubotni, en þar hringlaði í tómum spegilfögrum tveggja króna peningum. Hann stakk nokkrum þeirra í vest- isvasann og fór út. Fimm mínútum siðar var hann kominn inn í stofu kaup- mannsins og stóð þar eins og dæmdur. Hann hafði ekki komið þar í mörg ár. »Nei, Jón minn! ert þú nú kominn til okkar«, sagði kaupmaðurinn með gleðihragði. »Jón minn! Jón gamli!« hrópuðu börnin í sífellu. En Jón stóð nú hara og sneri sparihúfunni milli handanna. Loksins kom hann upp erindiniK »Jeg ætlaði hai'a að spyrja um, hvar hún Metta Matúsalemsdóttir hyggi núna«. »Hvað þá, gulln allir við, hún Lotta —? »Jú, jú! — Ja, hún hýr í húsi skóarans. — En livaða erindi áttu þangað í kvöld?« — »Það fá- um við nú að sjá seinna«, sagði Jón, — »en annars hjálpar guð öllum þeim sem hágt eiga«. Og með það fór Jón. En kaupmaðurinn og allt heimafólkið horfði hissa á eptir honum og skildi ekkert i, hvað hann ætlaði sjer. »Jú, jú, það er þá þessi gállínn á honum núna«, skaut einhver inn í, og það styrldi menn enn betur i þeirri trú, að Öku-Jón væri ekki með öllum mjalla. — — Það stirndi á göturnar af fölinu. Hrimkornin glóðn eins og' gimsteinar fyrir fótum manns. Annars voru fáir á ferli. En ljóshirtuna lagði úr hverjum glugga og harnaraddir bárust alstaðar að út í kyrðina og' heiðríkjuna. Það var eins og loptið titraði af harnasöngum og Jón leit upp i himininn eins og' hann ætli von á englasöngnum ofan að: »Dýrð sje guði i upphæðum«, — — þarna sýndist Jóni liann sjá jólastjörnuna og honum fannst hann vera að fylgja henni eptir. En við og við skaust hann þó inn i húðir, sem ekki var húið að loka enn og var að smáfylla fangið. Hann náði enda i ofurlítið jólatrje, sem hann lagði um öxl sjer. En allirsemsáu Jón hregða fyrir urðu hissa og' störðu á eptir honum. IJvað ætlaði hann með þetta? — -----Loks kom Jón að hrörlegu húsi og' fór upp hakdyramegin, upp á kvistinn. Þar hjó Metla. Jón gekk rakleiðis inn, en Metta rak upp stór augu, þar sem hún sat í herhergi sínu með hörnin hálfnaldn i kring um sig. Kall var og hálfdimmt þar inni og ekki nema eldhústýra ósandi á borðinu. En Jón lét sem ekkert væri, setti jólatréð á borðið og' hlóð pínkl- unum kringum það. »En livað er þetta«, sagði Metta; hún vissi varla hvort hún átti að hlægja eða gráta. »Mamma, er þetta jólasveinninn?« sagði yngsta harnið og þreil' í pils móður sinnar. Það kom hýrt hros á hrukkótta andlitið á Jóni gamla oghannsvar- aði: »Jú, þetta er nú jólasveinninn, og þarna er jólasælgætið«, og liampaði trjenu, svo öll kramarhúsin sem á þvi voru dingluðu. »Borðið þið nú hara, — jeg skal kveikja á ljósunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dýravinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.