Dýravinurinn - 01.01.1905, Qupperneq 44

Dýravinurinn - 01.01.1905, Qupperneq 44
40 Aldrei höfðu þau nú sjeð annað eins! — og ánægjan skein úl úr þeim. En — Melta var farin að gráta í hálfum hljóðum, — en það var eins og' hún mintist einhvers, sem hefði svo undarleg áhrif á hana. Þegar börnin voru búin að horða sig mett, stóð Öku-Jón upp með mesta hátíðasvip og fór að halda ræðu: »Jæja, börnin mín! Verði ykkur að góðu! Guð blessi ykkur, segi jeg og gteðileg jól! Því nú ætlar jólakarlinn að tala. Þið vitið það úr æv- intýrunum, að skepnurnar fá málið á jóla- og nýársnótt. En jeg hef nú komist að því fyrst í kvöld, og heí jeg þó hirt skepnur í full 40 ár. Þær tala, þær geta talað, segi jeg ykkur bara, því þær sögðu mjer nú að fara hingað, það var seppinn minn, Tryggur gamli, hann kom heim til mín í kvöld með kunningja sinn, sem hann hafði rekist á, og gaf honum að jeta. ()g hundurinn var alltaf að segja við mig og jeg las það líka sjálfur í hihlí- unni, að guð hjálpaði þeim sem bágstaddir væru í landinu. En það vitið þið nú ekki, þið eruð kannske ekki eins kunnug þeirri bók eins og jeg; en jeg segi ykkur þá, livað það þýðir, það þýðir það, að við eigum að vera góðir við alla, sem bágt eiga, þó ekki sje það nema soltinn hundur. Þetta sagði Tryggur mjer og hann kom mjer í skilninginn um, að jeg' ætti að fara hingað í kvöld. En nú skulum við syngja jólasálminn —!« Jón varð hissa á sjálfum sjer, þegar hann })agnaði. Aldrei hafði hann talað svona mikið í einni strykklolu. Hann lalaði heldur ekki mikið það sem eptir var kvöldsins. Hann sat bara og' kinkaði kollinum með sálminum sem börnin sungu. Mettu og börnunum þótti þetla yndislegt jólakvöld. Það er bezla jólakvöldið, sem jeg hef lifað, lnigsaði Jón, og allt var það Trygg að þakka. — Svo kvaddi Jón. Þegar Jón gekk heim til sín, fannst honum aptur jólastjarnan fara á undan sjer og hún stóð nú rjett yflr húsunum, þar sem vinir hans áttu heima, Gráni, Tryggur og — aðkomuhundurinn. Þegar hann kom heim, ílugu báðir hundarnir í fangið á honum og llögruðu upp að honum, en Jón klappaði þeim báðum í senn. Svo læsti hann að sjer, seltist við borðið, setti upp gleraugun og fór að athuga stóra blaðið sitt. IJann tók blaðið og las það enn þá einu sinni upphátt fyrir sjer og svo hátt, að Tryggur reisti eyrun. »Þegar jeg er dauður, á að leggja peninga mína í sparisjóðinn, en renturnar af þeim á að gefa þeim ökumanni, sem fer bezt með skepnurnar sínar. Jón Jónsson, öðru nafni Öku-Jón. En nú tók hann sig til og reit með enn stærra letri neðanundir: »Helminginn á þó að gefa einhverri fátækri fjölskyldu á jólunum. Öku-Jón«. Jón laut áfram, strauk hendinni um hausinn á Trygg og sagði,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dýravinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.