Dýravinurinn - 01.01.1905, Qupperneq 46

Dýravinurinn - 01.01.1905, Qupperneq 46
42 Hanna litla. Jólasaga* (pýdd úr danska »Dyrevennen«). a g einn í byrjun desembermánaðar kom Hanna litla út úr skólahlið- inu; hún var að íára heim til sin og var mjög hugsi. Hún hafði hlýtt sjal vafið um sig og prjónaða húfu á höfðinu, og var það með naum- indum að björtu augun og litli rauði nefbroddurinn sæist niður undir henni. Karó, svartflekkótti hundur nágrannans, gelti af gleði, er hann sá vinkonu sína; hann hafði hlaupið á móti henni út að skólanum, eins og hann var vanur. En í dag sagði hún aðeins: »Kondu, Karó« og hélt heim á leið, án þess að láta vel að leikbróður sínum, sem hún þó var vön að gjöra. Pótt seppi væri vitur endrarnær, ])á gat hann þó ekki skilið þetta, og hugdapur laut hann höfði og hengdi niður rófuna og labbaði heim við hliðina á litlu stúlkunni. Þegar þau komu þangað sem Karó álli heima, nam hann slaðar og leit vonaraugum á Hönnu, en hún kvaddi hann ekki einu sinni, heldur fór leiðar sinnar, og það var ekki svo mikið sem hún liti í þá átt, sem hund- urinn var. Þá ýlfraði hann lágt, hengdi aftur niður höfuðið og labbaði því næst í hægðum sínúm yfir völlinn, beina leið heim að bæ húsbónda síns og lagðist bljóður i bælið sitt. Svo gjörði hann jafnan, er hann þóttist hafa verið móðgaður. Hanna litla var nú komin heim — heim i stofuna, þar sem móðir hennar. svartklædd, fölleit kona, sat við lampann og saumaði. »Gott kvöld, mamma min«, sagði hún og tylti sér á tá, til þess að kyssa liana. Hún fann að varir mömmu hennar voru heitar, en hendurnar kaldar. Hún leil á ofninn, hann var dimmur og kaldur. En hún spurði ekki, hvers vegna. Ilún varð jafnvel ekki vör við, þegar henni var borinn kvöldmaturinn, að í dag var ekkert smjör ofan á brauðinu; svo niðursokkin var hún í hugsanir sínar. »Nú nú, Hanna mín, frá hverju hefir kennarinn verið að segja ykkur í dag?« spurði móðir hennar. »Frá barninu Jesú«, sagði Hanna. Fölleita konan andvarpaði og beygði sig í ílýti yfir sauma sína. * Peim til skýringar, er lítt pekkja jólasiðu annara pjóða, skal pess getið, að víða erlendis er pað siður að höggva grenitré eða furu í skóginum og reisa pau upp í stof'u sinni jólanóttina. Slík tré eru neí'nd jólatré. Eru pau prýdd ljósum og öðru skarti og á pau hengd epli og ýmislegt sælgæti, stundum og jólagjalir, einkum handa börnum. Sumstaðar er pað siður, að segja börnunum, að barnið Jesú, sem fæddist á jólunum, færi mönnunum bæði jólatrén og jólagjafirnar. Að pessum sið lýtur saga pessi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dýravinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.