Dýravinurinn - 01.01.1905, Page 54

Dýravinurinn - 01.01.1905, Page 54
50 Það var ekki reynandi að fá þá tii að ganga eitl augnablik hvern á eftir öðrum, báðir voru jafndrambsamir, og' hvorugur leið hinum að hlaupa braut- ina fram hjá sér, en svo virtist sem vinátta þeirra mér eða míiuun reiðhesti til handa væri þelta mismunandi, að Brúnn Iél mig einatt þurfa að elta sig, en fyrir Kúf þurfti eg aldrei að fara út af brautinni. Það var einnig hægt að fmna á Kúf, ef maður lenti í samreið með fjörugum og' lljólum liestum, að hann mundi sinn fífil fegri. Því jafnskjótt sem hann varð þess var, að ekki væri silt meðfæri að reyna við hinn, hljóp hann lilífðarlaust í aðra stefnu, eða ha'gði beinlinis á sér ferðina þegar hann fór á sprett. Hér á Húsavík eru vondir gripahagar, en er út á Tjörnesið kemur, eru þeir í l>e/ta lagi. Það tókst því fáum að halda hér heima stundu lengur þeim hestum, sem komust á að vera úti á nesinu, og hefir það geng- ið svo um livern hest sem eg' hefi ált hér, og eins með Kúf. Seinasta sum- arið sem eg átti Kúf, fór bóndi á nesinu þess á leit við mig, að leigja sér liann yfir sumarið. Iíg' sagði, að eg skyldi lofa Kúf að ráða því, hvort hann vildi vera hjá honnm. Maðurinn var að fara á stað með liann léðan í ferð heim til hans. Segi eg að hann megi liafa hann um tíma, efhanni eiri. — Ekki leið á löngu, þangað til að Kúfur var kominn, og það hérinnáHúsa- víkurhöfða, fram h já sinum venjulegu högum, og lætur mignú sjá sig heima einn eða tvo daga, — sem lílið hafði annars viljað dvelja hér. — Eg skildi vel hvað klárinn vildi, og varð ekki meir af leigunni. Kúfur varð að deyja fyrir fótaveiki 17 vetra. Aðurnefndur Guðmundur, og máske Ileiri, sem áttu hann undan mér, mega hezt vita, ef ]>eir lifa, hvort drög eru hjá þcim til svo stuttrar æfi hans. En vegna skepnunnar var það, en ekki þeirra, að eg sá honum fyrir þolanlegum kjörum til síðasta, eftir því sem eg veit hezt. Söguflokkur af ýmsum skepnum. Safnað hefir Bnjnjólfur Jónsson frá Minnanúpi. Dríia, ^HPIP ^ Se^a l)rr söguna af henni Drífu ? Þú heldur vist, að eg sé að tala um snjódrífu. Það erþóekki; raunar kemur snjódrífa Hka fyrir í sögunni. En hún Drífa, sem sag- an er af, það var smalatíkin hans Steindórs heitins Sæmundssonar. Hún var hvít eins og snædrílá; því var hún kölluð Drífa.

x

Dýravinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.