Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 55

Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 55
51 Steindór Sæmundsson var bróðir Sæmundar á Elliðavatni og þeirra s^'stkina. Sesselja hét kona hans, Einarsdóttir frá Laxárdal. Þau iijuggu í Sölfholti og húnaðist freniur vel, þvi i>æði voru húsýslumenn. Steindór var fvrir sauðfé og átti kindur ekki svo fáar. Pær hirti hann sjálfur, nema bara um sláttinn og vertíðina. A vertíðinni reri hann út í Þorlákshöfn, var formaður og allaði vel. Hann var mesti reglumaður með alia hluti, og einkum var því við- l)rugðið, hve vel hann hirti kindurnar sínar. I hvert sinn scm hann fór til kinda, var Drífa með honum. Yar honum mesta lið að henni, því auk þess sem hún var hjólliðug í snúning- um, eins og hundar oftast eru, þá liagaði hún sér svo gætilega og skynsam- lega við kindurnar, að fáir hundar eru eins, enda ekki nærri allir menn. Ekki var það samt af því að hún væri svo sérlega lmeigð fyrir kind- ur. Hún hafði ekki verulegt yndi af þeim, nema þegar húshóndi henn- ar var með. Raunar fór hún með smalanum um sláttinn, þegar húshóndi henn- ar skipaði lienni það. En helzt vildi hún vera heima þegar hann var heima. Hún vildi helzt altaf vera þar sem hann var. En einnaglöðust var hún í láthragði þegar liún sá að hann tók smalaprikið sitt, því þá vissi hún, að henni gafst tækifæri til að verða lionum að liði. Ekki var annað að sjá, en að henni stæði á sama hvernig veðrið var. Hún lá alt af við fjárhúsdyrnar meðan hann var að gefa; það stóð á sama þó illviðri væri og stæði upp á dyrnar. Henni fanst að sér liði alt af vel þegar hún var með honnm, Iivað sem öllu öðru leið. Það mun ekki fjarri sanni að segja: Hún írúði á hann. En þegar hún var ekki með honum, var auðséð, að henni leið ekki vel. Það var t. a. m. þegar hann lor af stað í verið, þá skipaði hann henni að fara inn. Hún hlýddi þá undir eins, — hún hlýddi alt af skipunum hans, því hún skildi orð hans vek — En þegar hún hlýddi þvi, að l'ara inn þegar hann fór í hurtu, þá var auðséð, að það kostaði liana mikla sjálfsafneitun. Þá lagðist hún í bæli sitt, — það var undir rúmstokknum hjónanna, — og þaðan fór hún svo ekki, nema að erindum sínum, þangað til hann kom aftur. En þegar hann kom aftur, þá var feginleild hennar mikill; það er ekki hægt að lýsa honum mcð neinum orðum. Það mun ekki eiga illa við að segja, að hún þættist hann úr helju lieimt hafa, — því vissulega var hún þá oft lirædd um líf hans. Ilugmyndin um dauðann var henni ekki ókunnug. Hún hafði séð skepnum slátrað; hún hafði séð sjúklinga deyja og vera llutta hurt í kistu;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.