Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 61

Dýravinurinn - 01.01.1905, Blaðsíða 61
57 af honum alt um kring dálitla stund, fór svo aftur á stað, og kálfurinn með henni. Létti hún ekki fyr, en hún kom með hann til heimakúnna. Unglingarnir, sem á horfðu, hafa sagt mér þetta, og þekki egþável, hæði að eftirtekt og sannsögli. Það hefði ef til vill ekki þótl í frásögu færandi, þó einhver af heima- kúnum hefði saknað kálfsins og snúið aftur að sækja hann. Og þó hefði verið rangt að gei’a lítið úr þvi. En það var ekki svo: þeirn hugkvæmdist það ekki. En Bi'öndu hugkvæmdist það þó hún væri nýkomin og ókunnug. Það lýsir yih'buiðum hjá henni, og er vottur þess, að hugsunin er á mis- munandi stigum hjá dýrunum. Það hafa þau sameiginlegl með mönnunum. Örn og Syanur í sn Svo er sagt, að í Edensgai'ði haíi foi'ðum öll dýr lifað saman í full- komnum friði, ernir og endui', úlfar og sauðir o. a. hafi leikið sér saman í bróðerni; en við syndafall mannsins hafi þetta hreyzt, sum dýr orðið að rándýrum eða ránfuglum, en önnur verið eins og' dæmd til að verða þeim að bráð. Og því er spáð, að þetta eigi að haldast þangað til erfðasyndin hefir í'asað úl og maðurinn hefir að nj'ju öðlast sitt upprunalega sakleysi: þá muni aftur komasl á fullkominn friður og bróðerni meðal dýranna. — Hætt þykii' samt við að þetta eigi langt í land. En Örn fuglakonungur, sem lengi i'éði ríkjum austan í Ingólfsfjalli og hafði aðsetur sitt í hömrunum fyrir ofan Alviðru, var svo langt á undan sinni tíð, að hann hugði, að þessi fi'iðaröld gæti komizt á um sína daga, og hann ásetti sér, að verða frumkvöðull þess. Þá hjó Svanur fuglaskáld í hólma þeim, sem liggur í Álftavatni fyrir Torfastaða landi. Það er kletta- hólmi, grasi vaxinn að ofan nema norðurhornið. Það er há, graslaus klettstrýta. Örn konungur fór til fundar við Svan skáld, tjáði honum fyrirætlan sína, bað hann ganga í félag við sig, eftirláta sér klettastrýtuna til aðseturs, gjörasl hirðskáld sitt og syngja um frið og bróðerni meðal alls sein lifir. Svanur gekk fúslega að þessu, og Örn konungur settist að á klettastrýtunni. Ekki sýndist þeim samt tillækilegt, að byrja á þvi, að syngja inn allsherjar- frið svona í einu: þeir töldu vist, að hvorki fiskar né ormargætu skilið frið- arboðskapinn, þess vegna yrði að biða með að hoða þeim hann, en hafa þá heldur til fæðis fyrst um sinn. Þeir bjuggu nú lengi í sambýli í hólmanum: svo lengi, að nú man enginn hvenær þeir liófu félagsskapinn. Samt liélt konungurinn trygð við sitt fyrra aðsetur: hann sal þar altaf annaðlivort ár, en heimsótti Svan þó iðuglega. Var vinátta þeirra hin bezta. Slcáldið söng stöðugt um frið og bróðerni, og konungurinn var æ vonhetri og vonbetri, að friðaröldin væri þegar tekin að festa rætur. Af öllum þeim, sem lilýddu á hinn inndæla 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.