Jólabókin - 24.12.1920, Side 19

Jólabókin - 24.12.1920, Side 19
17 orð af vörum hennar og faðma hana að þér, sem engil Guðs á himnum. Hún kemur ekki til þín, en þú getur komið til henn- ar, — viljir þú það sjálfur og leggir leið þína þangað. Þegar Förumaðurinn hafði lokið máli sínu, var yfir- bragð konungsins einnig orðið blíðlegt, og augun döggvuð tárum. Hann reis aftur úr hásætinu og rétti Förumann- inum hendina. Eg er þér þakklátur, mælti hann, fyrir það, sem þú hefir sagt mér. Það var einmitt þetta, sem eg þarfnaðist að heyra. Trú mín og von eru eins og örmagna fuglar, með lömuðum vængjum. Vertu gestur minn nú um heilaga Jólahátíð. Vertu hjá mér og segðu mér meira um leiðina frá Betlehem til Golgata. Arni Jóhannsson. 2

x

Jólabókin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.