Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Page 6
Valalaust má lelja, að aldrei sé þ.essi ósk í léllúð
borin fram, en vera má að ekki fylgi þar all af
jafn hugur máli.
En nú þorum vér aö staðhæfa, að þessi ósk sé
hvarvetna af fullum hug mælt.
Alvöru-tímar þeir, er nú lifum vér, hafa náð
slíkum tökum á hverjum hugsandi manni, að eng-
inn mælir um hug sér, er öðrum er góðs beðið.
— »Nú á margur l)ágt«, er yíirskrift ritgerðar í
einu tímarita vorra. Er þar ágætL yfirlit yfir hörm-
ungar þær, er nú þröngva kosli allra þjóða, —
ófriðarhörmungarnar rniklu, er tlesta snerta bein-
línis eða óbeinlínis.
Og það cr liverju oröi sannara: Nú á margur
bágt!
Vér ætlum ekki að rifja hér upp sorgarsögu þá,
er öllum er kunn, — um mannfallið mikla, land-
auðnir, ástvinamissi, hungur og harðæri, er hern-
aðarþjóðirnar verða að ])ola. Hún er daglegt um-
lalsefni í ræðum og riti hér og um heim allan.
Vegna hennar á margur um sárt að binda.
En bágast á hver sá, cr ekki getur hafið lnig
sinn yíir hörmungar líðandi stundar, kvíðir vonar-
vana komandi tíð, sér hvorki sanna rót ógna
þeirra er á ganga, né bót við bölinu.
Vér ernm í engum vafa um þaö, að eilífar ráðs-
ályktanir alvizku guðs og algæzku eru jafnt ráð-
4