Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 95
Margan hégómasöng hef ég snngið og raulað þungbúna
morgna.
Um hálsinn hef ég borið sveig skínandi skrautblóma, er
kærleikans hendur knýttu.
Enn b5rr hún i sál minni, endurminningin góða — um
fyrstu lifandi baldursbrárnar, sem fyllu lófa mina, þegar ég
var barn.
III. GJÖFIN.
Eg ætla að gefa þér nokkuð, barnið mitt, því að okluir
rekur fyrir útsogi veraldar.
Lifsvegir olckar liggja sinn í hvora áttina og ást okkar
mun fyrnast.
En svo skammsýnn cr ég ekki, að ég ællist til þess, að ég
geti keypt hjarla þitt með gjöfum mínum.
Ungur ert þú, leið áttu langa fyrir höndum, og áslina
okkar teigar þú í einum teig, snýr á brotl og ílýtir þér
frá oss.
Þú leikur þér og átt leikbræður. Ilverju skiftir hilt, að þú
liefur ekki tóm til að hugsa um okkur!
En öðru máli gegnir um okluir. Við höfum tíma og tóm
i ellinni til að telja liðna daga, — lil að harma það sem oss
cr horfið að fullu og öllu.
Áin syngur og heldur áfram hraðstreym, og ryður úr
leið hverjum stíílugarði sem fyrir er. En fjallið stendur kyrt
og man, og fylgir ánni með ástarhug.