Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Page 38
1) Upplökubeiðni í lelagið ber að stila til ritarans í því
landi, sem umsækjandi á heima í. En ef enginn ritari er
í þvi landi, er umsækjandi beðinn að biða þangað til ein-
hver ritari verður skipaður; því að svo er til ætlast, að
félagsmenn í hverju Iandi verði sérstök og sjálfstæð deild.
Þess vegna ber félagsmönnum vorum að skoða sig fyrst og
fremst sem félagsmenn sinnar eigin deildar, og snúa sér
þvi með öll félagsmál fyrst og fremst til embæltismanna
hennar.
2) í þessu sambandi ber einnig að geta þess, að báðir
deildarstjórnendur — fulltrúi félagsins og ritari — eru skip-
aðir af sjálfum höfuðsmanni félagsins og engum öðrum. El'
nauðsynlegt væri að skipa bráðabirgðarstjórnendur, til þess
að félagið gæti tekið til starfa, verður sú skipun að fá slað-
festingu höfuðsmannsins, ef hún á að gilda framvegis.
3) Hver sá maður, sem sækir um upptöku í félagið, verður
að geta nafns síns, heimilisfangs og sömuleiðis stöðu sinnar
eða atvinnugreinar. Auk þess verður hann að taka það
fram, að hann sé samþykkur hinum sex grundvallarreglum.
Umsókn hans gæti verið t. d. á þessa leið:
Eg undirritaður æski pess að /« upptöku í brœðralagið
„Stjarnan í austri“, og lijsi því lxér með gftr, að ég er fglli-
lega samþykkur hinum sex grundvallarrcglum þess. (Því
næst fult skírnar- og föður- eða ættarnafn, heimilisfang og
staða eða atvinnugrein.)
4) Við upptöku fær hver félagsmaður félagsskírteini frá
deildarritara.
5) Merki bræðralagsins er fimmálmuð silfurstjarna, annað-
hvort sem knýtisprjónn eða brjóstnál. Oss hafa borist fyrir-
spurnir um, hvort nauðsgnlegt væri að bera merldð í þess-
ari gerð, hvort ekki mætti alveg eins bera það, þar sem