Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Page 83

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Page 83
»Ég kannast ekki við þig — hver ertu þá?« »Hefurðu aldrei heyrt talað um sannleikann?« »Jú, ofl og mörgum sinnum, en ég er nú samt ekki betur á mig kominn en Pílatus forðum. Ég veit ekkert livað sann- leikur er.« »t*ér eru mannadæmin. En ég ber hyrði sannleikans — og hún er þung. Sérðu ekki hvað herðarnar á mér eru bognar? Ég er búinn að hera hana hátt upp í nítján aldir. Ég er Gyðingurinn gangandi.a. Nú þóltist ég viss um að maðurinn væri brjálaður. Mér fór ekki að verða uin sel. Ég spratt upp úr sæli mínu og færði mig tvö — þrjú spor frá lionum og starði á liann sem steini lostinn. En liann leit upp á mig með sömu alvörunni sem fyr og benti mér að setjast niður aftur, og fylgdi svo mikill kraftur hendingu lians, að ég varð að hlýða. Svo tók hann til máls. »Þú líkir þér við Pílalus. O-jæja. Eg heyrði liann segja þessi orð: »Hvað er sannleikur?« Ég sá liáðglotlið á vörum lians og lieyrði efasemdarhreiminn í málróm hans, og mér fansl þá hið sama og honum. Þá stóð hann, mannkynsfrelsar- inn, sem einn vissi sannleikann, frammi fyrir dómi lians. En það leið ekki á löngu áður en ég fekk annað að vila.« »Hefur þú þá sannleikann?« sagði ég með efablandinni röddu. »Ég skal segja þér sögu mína,« svaraði hann, »og dæmdu svo. Hann, sem þarna stóð frammi fyrir dómstóli Rómverjans, sagðist vera konungur sannleikans og eiga að bera vitni um hann. Mér fanst ég aldrei hafa heyrt aðra eins fjarslæðu. Píla- tus brosli, og skellihló í hjarta sínu. En hann stóð þarna, eins og þetta væri sjálfsagt. Og svo gekk ég heim um kvöldið og var alt af að lilæja með sjálfum mér að honum, þessum kon- ungi sannleikans. Og þó var mér ekkert kátl í skapi. Síður en 11 81

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.