Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Síða 90
nú fyrsl verð ég þess var, að til eru menn, og það ekki svo
fáir, sem vilja heyra sannleika guðs. Eg er ekki lengur of-
sóltur. Mér er ekki varpað í dýflissu. Eg er ekki bundinn
á pínubekkinn. Mér er ekki varpað á bál. En fjöldi manna
hristir nú böfuðið, — vill ekki trúa á sannleika guðs. — En
það er samt vottur um dagroða guðs dýrðar. Það, að sann-
leikinn hans er ekki lengur ofsóttur, bendir mér á að bann á
sigur í vændum. Að vísu veit ég að til eru menn sem fegnir
vildu gera það, ef þeir þyrðu, menn, sem yrðu fyrstir til
æpa: krossfestu bann, ef sannleikskonungurinn færi að tala við
þá. En þeir þora það ekki. Úr því hann varð ekki veginn
með pyndingum, báli og brandi, þá verður bann beldur ekki
veginn með pennum og prentsvertu, bve miklu sem andi
lýginnar eys úl af því.«
»Og býslu við að ganga svona um beiminn um alla eilífð?«
sagði ég og liorfði á bann mcð alvöru, því að nú var ég far-
inn að trúa honum.
»Nei,« svaraði liann, og brá gleðisvip yfir andlit honum.
»Lof og dýrð sé guði og konungi sannleikans, að bann sagði:
wÞangað til ég kem aflur.« Þetla verður síðasta ferðin mín.
Eg er nú farinn að finna þreylu og ellimörk á mér. Það bef
ég aldrei fundið fyrri, það boðar mér að liann kemur og leysir
mig af liólmi, þá tekur liann við byrði sannleikans. Þá verður
það hann, sem ber sannleika guðs vitni. Hann tekur þá við
að gera það í krafti guðdómsins, sem ég hef orðið að gera í
veikleika manndómsins. Og ég fæ þá að hvílast — hvílast
meir en eina nólt í stað eflir pílagrímsgöngu allra þessara alda.
Ég vona ég þurfi ekki aftur að klæðast þessu dauðlegleikans
holdi. En mundu það, ungi maður, leitaðu, og munlu finna;
leitaðu að sannleika guðs, til þess að þér veiti bægra að finna
bann að fullu, og bandsama bann, þegar sannleikskonungur-