Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Page 12

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Page 12
Ó, gef mér kraft aö græða fáein sár, og gerðu bjart og hreint í sálu minni, svo verði’ hún kristallstær sem barnsins tár og tindri’ í henni ljómi’ af hátign þinni. ()g þó að verlc mín þoli’ ei strangan dóm og þótt mér verði torvelt rélt að breyta, lát söng minn finna’ í sálum endurhljóm, er sannleiks þíns af veikum mætli leila. Og þó að engan ávöxt sjái ég míns ævistarfs og samtíð hvergi breytast, þín föðurhönd mig leiði ljóssins veg og láti mig í framsókn aldrei þreytast. O, gef mér barnsins glaðan jólahug, við geisla ljósadýrðar vært er sofnar! Þá hefur sál mín sig til þín á flug og sérhvert ský á himni mínnm rofnar. Guðm. Guðnumdsson.

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.