Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Side 70

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Side 70
legum efnum. Það hafa alt af einhverjir veilt því einmitt þá fræðslu, sem það liefur verið færl um að færa sér að meira eða minna leyti í nyt, og gelað orðið til þess að göfga það. En þegar vér lílum yfir kenningakerfi hinna ýmsu trúar- hragðaliöfunda, þá sýnist eins og þeir hafi flestir lagt alveg sérslaka rækt við að innræla mönnum þá trúarskoðun, að höfundur lífsins hafi að - nokkru leyli úthelt sínu eigin lífi lil þess að fá framleilt sérslakar og sjálfslæðar verur. All-ýtar- legar skýringar á þessu torskilda trúspekisalriði er að finna í ritum ýmissa trúvitringa með öllum liinum meirihállar trúar- hrögðuin. En eins og gefur að skilja gat meginþorri manna ekki tileinkað sér llóknar trúspekisskýringar, sízt á meðan mannkynið var á hernskuskeiði. Trúarbragðahöfundarnir og fyrslu fylgismenn þeirra hafa því orðið að grípa lil þess að tala til fjöldans í líkingum, er þeir vildu gefa honum einlrverja hugmynd um þetta alriði. En þá var tvent að atliuga. í fyrsla lagi varð að liafa líkinguna eins Ijósa og framast mátti verða, og í öðru lagi svo háleita og fagra, að hún gæli verið sam- boðin hugmyndinni um guð og fórn lians. Og þegar að er gáð, gat enginn hlulur verið betur fallinn sem dæmi upp á þetta tvent en sólin, sem alt jarðneskt líf og fegurð á rót sína að rekja til. Hún var sjálf kjörin sem sýnileg ímynd lífshöfundar- ins. Og því er það, að vér sjáum enn í dag liina árlegu sögu liins mikla líf- og Ijósgjafa eins og ofna að meira eða minna leyti inn í hin eldri og yngri trúarbrögð. Eins og lil var ællast, festist líkingarsagan allvel í minni þjóðanna. Hins vegar gleymdist öllum þorra manna innan skainms það, sem hún átti að tákna. Það vissu ekki aðrir en þeir, sem létu sér ekki nægja liina almennu eða ytri fræðslu, og vildu fyrir hvern mun brjóla hlutina til mergjar. Sólin varð að sólguði; líkingarsagan var skoðuð sem sannsögulegur at- 08

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.