Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 32

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 32
skap margfalt meira ágengt en hinum sundurlausu og and- stæðu öflum, sem vinna gegn honum. Og hann verður þeim mun afkastameiri sem hann hefur, í fyrsta lagi: meira samtakamagn í sér fólgið: fleiri krafta, sem fá nolið sin til hlítar, i öðru Iagi: fjölbreyttari starfsemi, sem stefnir öll og óskift að einu takmarld, og i þriðja lagi: viljamagn, sem knýr til starfa. Sá sem ritar þetla getur elcki betur séð en að félagið »Stjarnan í austri« hafi öll þessi skilyrði, til þess að geta orðið öflugur og afkastadrjúgur félagsskapur. Félagsmenn vorir stefna allir að einu og sama takmarki — og það, sem er ef til vill mest um vert — safnast allir utan um sama leiðtogann; og leiðtogi þessi er voldugasti leiðtoginn, sem gelur tengt menn saman hinum traustuslu kærleiks og bræðralagsböndum — meistarinn manna og engla. Félags- menn vorir safnast nú þegar utan um þennan leiðtoga. Hann er nú þegar þungamiðja þessa félagsskapar, fyrirheit hans um framtíðarstarfsemi og sigur, jafnvel þótt sú stund sé ekki enn þá upprunnin, að hann taki sjálfur við stjórn hans. Félagsmenn vorir hafa nú þegar skipað sér undir merki hans og bíða komu hans, jafnvel þólt hann sé ekki enn þá kominn til jarðarinnar. Eining og samtök, þessi mikilvirku mögn, hafa fylgt félagsstarfsemi vorri þegar frá byrjun, og er þar með eitt hið fyrsta skilyrðið fengið. Þá er og annað skilyrðið: hin ijölhreytilega starfsemi, sem stefnir öll og óskift að einu og sama takmarki. Yér getum varla hugsað oss öllu tjölbreyttari hlutverk, sem einu félagi er ætl- að að leysa af hendi, en þau er bræðralag vort veiður að taka að sér hingað og þangað á hnettinum. Hvert land, hver trú, hver kynþáttur og hver samfélagsskipun hefur sín úrlausnar- efni og vandamál, sem félag vort verður að taka tillit til. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.