Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 82

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 82
svo ljúffengt, að slíkt hafði ég aldrei smakkað fyr. Svo drakk hann sjálfur einn bikar víns, og lél síðan alt ofan í poka sinn aftur. Ég þakkaði lionum svo veitingarnar með virktum og sagði honum hvernig á ferð minni stæði, hver ég væri, og hvað mér hefði komið vel að hitla liann þarna: »Og ég mun alla æfi minnast þín með þakklætk, mælli ég enn fremur, »og þessa kvölds, þegar ég hilti þig eftir auðnina og einveruna á vegin- um. Ég bjóst hér við hvíld en ekki við saðningu og liress- ingu.« »Hvíld, hressingu og svölun gefur náttúrunnar Drottinn þeim, sem liann liefur það ætlað og veitt,« sagði liann, og var eins og þreytulegum raunasvip brygði á andlitið. — »En skylda mín er að hvílast aldrei.« »Hvíldar munlu þó þurfa sem aðrir menn.« »Stuttrar næturhvíldar að vísu, en önnur hvild er mér enn ekki ætluð fyr en einliverntíma — einhverntíma.« Og hann andvarpaði svo þungan, að mér virlist tréð, sem hann sal upp við, andvarpa með honum. »Síðasla hvíldin þó, þegar dagarnir eru uppi,« svaraði ég í léttum róm; ég vildi reyna að hressa liann upp. »Mínir dagar verða aldrei uppi — íinst mér,« svaraði hann. Eg fór að halda að maðurinn mundi ekki vera með sjálfum sér, svo það fór hálfgert að fara um mig. En ég lierli mig þó upp og sagði: »Nú — hver ertu þá?« KÞekkirðu mig ekki? Veiztu ekki liver ég er?« »Nei, ég hef aldrei séð þig fyrri.« »Nei, aldrei kynst mér, en oft heyrt mín getið. Þú kannasl vel við mig,« sagði hann og liorfði svo undarlega á mig að ég varð eins og lijá mér og spurði eftir lilla bið: 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.