Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Page 82

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Page 82
svo ljúffengt, að slíkt hafði ég aldrei smakkað fyr. Svo drakk hann sjálfur einn bikar víns, og lél síðan alt ofan í poka sinn aftur. Ég þakkaði lionum svo veitingarnar með virktum og sagði honum hvernig á ferð minni stæði, hver ég væri, og hvað mér hefði komið vel að hitla liann þarna: »Og ég mun alla æfi minnast þín með þakklætk, mælli ég enn fremur, »og þessa kvölds, þegar ég hilti þig eftir auðnina og einveruna á vegin- um. Ég bjóst hér við hvíld en ekki við saðningu og liress- ingu.« »Hvíld, hressingu og svölun gefur náttúrunnar Drottinn þeim, sem liann liefur það ætlað og veitt,« sagði liann, og var eins og þreytulegum raunasvip brygði á andlitið. — »En skylda mín er að hvílast aldrei.« »Hvíldar munlu þó þurfa sem aðrir menn.« »Stuttrar næturhvíldar að vísu, en önnur hvild er mér enn ekki ætluð fyr en einliverntíma — einhverntíma.« Og hann andvarpaði svo þungan, að mér virlist tréð, sem hann sal upp við, andvarpa með honum. »Síðasla hvíldin þó, þegar dagarnir eru uppi,« svaraði ég í léttum róm; ég vildi reyna að hressa liann upp. »Mínir dagar verða aldrei uppi — íinst mér,« svaraði hann. Eg fór að halda að maðurinn mundi ekki vera með sjálfum sér, svo það fór hálfgert að fara um mig. En ég lierli mig þó upp og sagði: »Nú — hver ertu þá?« KÞekkirðu mig ekki? Veiztu ekki liver ég er?« »Nei, ég hef aldrei séð þig fyrri.« »Nei, aldrei kynst mér, en oft heyrt mín getið. Þú kannasl vel við mig,« sagði hann og liorfði svo undarlega á mig að ég varð eins og lijá mér og spurði eftir lilla bið: 80

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.