Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Qupperneq 73
höfundarnir, því að þeir hafa hæði með lífi sínu og kenningum
eftirlálið fylgismönnum sínum fyrirmynd, svo að þeir skyldu
gela reynt að feta í fólspor þeirra.1 Ef segja má með sanni, að
unt sé að lifa andlegu lífi liér í heimi, þá hafa þeir lifað því.
Og æfisaga þeirra er saga hins andlega lífs. Lang-mikilvægustu
atburðirnir gerast, eins og gefur að skilja, liið innra með þeim
sjálfum. Og þegar svo lielzlu æPialriði þeirra hafa verið færð í
letur, liafa æfisöguhöfundarnir gert sér auðsjáanlega far um að
ílélta merkisatburði úr sálarlííi þeirra inn í frásagnirnar. Þeir
segja þar hina liuldu sjálfsfórnarsögu trúarbragðahöfundanna,
og laga liana sem mest eftir liinni sameiginlegu og fornhelgu
líkingasögu trúarbragðanna, sögu liins mikia ljós- og lífgjafa
veraldarinnar. I’ar af leiðandi verða æfisögur þeirra ærið likar
liver annari. Vér gelum til dæmis horið saman aðalalriðin í
æfisögum þriggja trúarleiðtoga mannkynsins, sem sé: Krishna,
Búddha og Krists.
Samanburdur. — Krishna var kominn af konungaæltum og
var eingelinn.
Búddha var konungssonur og var eingetinn.
Kristur átti ætt sína að rekja til Daviðs konungs og var
eingetinn.
Pað er eftirtektarvert, að jafnvel þótt trúarbrögðin haldi ein-
getnaðarkenningunni mjög á lofti, þá hafa æfisöguliöfundar
trúarleiðtoganna gætt þess vandlega, að feðra þá eða láta þess
1 Lað er ef til vill rétt að geta þess, að ein al' hinum meiri háttar
trúarhrögðum, Múhamedstrúin, eru reist að mestu lcyti á opinberunum
og sýnum spámannsins, en ekki eins og t. d. Búddhatrú og kristin-
dómurinn á lífspeki og þekkingu höfundarins. En þar eð Múhamcds-
trú er í insla eöli sína að sínu leyli eins háleit trú, má óhætt gera
ráð fyrir, að sá sem opinheraðist spámanninum hafi verið að minsta
kosti fullkominn maður eða jafnoki annara trúarhragðahöfunda.
71