Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Síða 73

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Síða 73
höfundarnir, því að þeir hafa hæði með lífi sínu og kenningum eftirlálið fylgismönnum sínum fyrirmynd, svo að þeir skyldu gela reynt að feta í fólspor þeirra.1 Ef segja má með sanni, að unt sé að lifa andlegu lífi liér í heimi, þá hafa þeir lifað því. Og æfisaga þeirra er saga hins andlega lífs. Lang-mikilvægustu atburðirnir gerast, eins og gefur að skilja, liið innra með þeim sjálfum. Og þegar svo lielzlu æPialriði þeirra hafa verið færð í letur, liafa æfisöguhöfundarnir gert sér auðsjáanlega far um að ílélta merkisatburði úr sálarlííi þeirra inn í frásagnirnar. Þeir segja þar hina liuldu sjálfsfórnarsögu trúarbragðahöfundanna, og laga liana sem mest eftir liinni sameiginlegu og fornhelgu líkingasögu trúarbragðanna, sögu liins mikia ljós- og lífgjafa veraldarinnar. I’ar af leiðandi verða æfisögur þeirra ærið likar liver annari. Vér gelum til dæmis horið saman aðalalriðin í æfisögum þriggja trúarleiðtoga mannkynsins, sem sé: Krishna, Búddha og Krists. Samanburdur. — Krishna var kominn af konungaæltum og var eingelinn. Búddha var konungssonur og var eingetinn. Kristur átti ætt sína að rekja til Daviðs konungs og var eingetinn. Pað er eftirtektarvert, að jafnvel þótt trúarbrögðin haldi ein- getnaðarkenningunni mjög á lofti, þá hafa æfisöguliöfundar trúarleiðtoganna gætt þess vandlega, að feðra þá eða láta þess 1 Lað er ef til vill rétt að geta þess, að ein al' hinum meiri háttar trúarhrögðum, Múhamedstrúin, eru reist að mestu lcyti á opinberunum og sýnum spámannsins, en ekki eins og t. d. Búddhatrú og kristin- dómurinn á lífspeki og þekkingu höfundarins. En þar eð Múhamcds- trú er í insla eöli sína að sínu leyli eins háleit trú, má óhætt gera ráð fyrir, að sá sem opinheraðist spámanninum hafi verið að minsta kosti fullkominn maður eða jafnoki annara trúarhragðahöfunda. 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.