Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Qupperneq 84

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Qupperneq 84
svo. Það var eitthvað það við hann, þennan Jesús, í allri niðurlægingunni, sem gerði mér óhægt um hjartað. Hvað það var vissi ég ekki. En það var einhver hátign yfir honum, eins og hann var þarna í höndunum, sem lagðist á mig eins og mara. Og það var ekki að undra, það var hátign sannleikans.« Hann stundi við og þagði nokkur augnablik, svo tók hann aftur til máls. »Svo gekk ég heim lil mín. Kona mín og hörn lóku mér með ástúð og kærleika eins og vant var. þau spurðu mig tíð- inda, og ég sagði þeim frá þessum sakamanni, sem væri sak- aður um upphlaup og óeirðir og þættist vera konungur sann- leikans. Og við gerðum okkur gaman að honum, því að slíkan konung höfðum við ekki heyrt nefndan fyrri. Svo háltuðum við og sváfum værl um nóttina. — Um morguninn fór ég snemma á fætur, svo sem venja mín var til, og settist við vinnu mína fyiir framan liúsdyr mínar. Börnin mín léku sér þar í kringum mig, og konan mín var að annast um inni- störfin í húsinu. Þá lieyrði ég all í einu gný og hávaða niðri á strætinu skamt fyrir neðan mig. Mér varð lilið þangað og sá ég þá mikla mannþyrpingu koma upp eftir strælinu með óhljóðum og gauragangi, og stefndi hún fram hjá húsi mínu. Þegar hópurinn færðist nær sá ég hvers kyns var. Fremstur gekk Jesús þessi, sem staðið hafði fyrir dómi Pílatusar, og bar þungan kross á herðum sér. Hann stumraði áfram og var að sjá örmagna af þreylu. Tveir hermenn gengu við hvora hlið honum og ráku eflir honum, en múgurinn, sem á eftir kom, kastaði til hans kesknisorðum, með ópi og óhljóðum.« Hann þagnaði, stundi enn við, sýnu dýpra en áður, og hélt svo áfram: »Leið hans lá rétt fram hjá liúsdyrum mínum. Ég stóð upp og horfði á. En þegar hann staulaðist fram hjá mér með 82
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.