Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Page 11

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Page 11
Jólabæn. Ivom blessuð, ljóssins liátið, — helgi þín minn luig og vilja göfgi, verrni, fylli, svo máttug verði’ og heilög hugsun mín og hörpu mína drottins andi stilli. Ó, send mér, guð minn, geislahros í nólt, er glóir stjarnan þín í hláu heiði, sem gefur harni veiku viljaþrótt að vinna þér á hverju æviskeiði. Mig vantar styrk í kærleik, kraft í trú, og kristilega auðmýkt barnsins góða. En veikleik minn og breyzkleik þekkir þú og þrá míns hjarta, hænarmálið hljóða. 0, gef mér, gef mér guðmóð kærleikans, ó, gef mér trúarþróttinn, speki’ í anda, svo verði’ eg þjónninn minsti meistarans, og megi trúr á verði’ í sveit lians standa!

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.