Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Qupperneq 77
Þeir séu því samverkamenn en ekki andvígir og óhlífnir
keppinautar hver annars. ^að er sorglegt að trúarbrögðin,
sem eiga að vera til að samansafna, hafa helzt til oft orðið til
þess að sundurdreifa. Jafnvel trúarbræður hafa stundum horist
í heiftarhug á banaspjótum úl af smávægilegum skoðanamun í
trúarefnum. En sjálfir trúarbragðahöfundarnir hafa aldrei hall-
mæll hver öðrum né kenningum liver annars. Að segja að
einhver ein trú sé hin eina sanna og sáluhjálplega trú og öll
önnur trúarbrögð upp til liópa lieiðindómur eða villa, er leiði
til glölunar, er sama sem að gera ófyrirleitna tilraun, lil þess
að sanna vanrækslusynd upp á sinn eigin trúarhöfund, sem
liefur ekki ineð einu einasta orði varað liina tilvonandi fylgis-
menn sína við samtíðartrúarbrögðum sínum. Og liví skyldi
liann líka hafa ált að vara menn við öðrum trúarbrögðum?
Trúarbragðahöfundarnir vita manna bezl, að þeir liafa hirt
mönnum sama sannleikann og eins hitt, að sannleikurinn
verður aldrei nema sannleikur, þólt hann sé skoðaður frá
vmsum hliðum. Einn hinna mestu trúarhragðafræðinga liefur
sagl: »Hver sá maður, sem þekkir ekki nema eina trú, þekkir
enga trú«. Og þetta er hverju orði sannara, því að hann hefur
þá ekkert til samanburðar, engan mælikvarða á trú sína. I3ar
að auki má með sanni segja að sterkustu líkurnar fyrir sann-
leiksgildi liverrar trúar er að íinna í öðruin trúarbrögðum.
Hnignunin, undanfari viðreisnarinnar. — Eins og áður er
sagt, eru öll trúarbrögð fullkomnust í byrjun, en linignar svo
stöðugt, unz þau líða að mestu leyli undir lok eða hreytast í
ný trúarbrögð. Hnignun þeirra Iýsir sér meðal annars i því,
að þau missa tökin á fleirum og íleirum fylgismönnum sínum,
eftir því sem liafið breikkar á milli trúar og þekkingar. Kenn-
ingar þeirra fara þá að verða eins og ulanhall við lííið, sem