Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 66

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 66
allrar starfsemk (Shvetasvatara Upanishat VI, 11.) Og maður- inn getur þar af leiðandi ekki hugsað sér að komast á nokk- urn þann slað, þar sem hann mælir ekki sjálfum guði í dular- klæðum tilverunnar. Trúmenn allra trúarbragða gælu því lekið undir með hebreska skáldinu, sem kvað: »Hvert get ég farið frá anda þínum og hvert flúið frá augliti þínu? Pótt ég stigi upp í himininn þá ertu þar; þólt ég gerði undirheima að hvílu minni, sjá þú ert þar; þólt ég iyfti mér á vængi morgunroðans og settist við hið yzta haf; einnig þar mundi hönd þín lciða mig.« Og helgiritahöfundurinn og frumlierji kristinnar trúar sáir liinu sama sæði guðstraustsins í lijörtu sambræðra sinna, sem sáð hefur verið svo ríkulega frá elzlu tímum í Auslurlöndum, er liann segir, að höfundur iífsins sé »eigi langl frá hverjum og einum af oss, því að í honum lifum, hræruinst og erum vér« (Post. 17, 27—28). Allsherjar brceðralag mannkynsins. — En þar eð sama frum- eðlið eða sama veran er insta eðli gervallrar tilverunnar, þá leiðir það af sjálfu sér að mennirnir eru allir eilt bræðrafélag, livort sem þeir vilja við það kannast eða ekki. Öll trúarbrögð halda líka fram bræðralagskenningunni fullum felum. Menn- irnir eiga, segja þau, allir sameiginlegan uppruna, »eru synir liins hæsta« eins og liebreska sálmaskáldið komst að orði og »guðs ællar« eins og forngrísku skáldin liöfðu sagt og það með sanni, að dómi Páls postula. Hið sama sagði spámaðurinn mikli, Múiiamed. »Vitið«, sagði hann, »að vér eruin börn guðs«. tíreylni. — í sambandi við bræðralags- og ódauðleikakenn- inguna, brýna þau öll fyrir fylgismönnum sínum að ástunda góða breylni. I3au leilast öll við að glæða hjá þeim hinar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.