Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 72

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 72
sálinni, einingareðlisins, er kristin fræði nefna guðdómsneisla, guðs anda í manninum, kristseðli o. fl.1 Þegar maðurinn er kominn á sérslakt þroskastig er sagt að hið guðborna eining- areðli fæðist hið innra með lionum, það er að segja, það kemur þá fyrst í Ijós. I’essi »fæðing« einingareðlisins lýsir sér í því, að maðurinn finnur það með sér, að liann gelur aldrei orðið verulega sæll né ánægður með sjálfan sig, ef hann heldur áfram að lifa eigingjörnu lífi. En hið lægra eðli lians, sjálfs- elskukendar hvatir og tilhneigingar, ofsækja einingareðlið á ýmsar lundir. IJað fer því fyrst í stað að jafnaði eins og huldu höfði og fær sjaldnast nolið sín. Þó kemur að þvi, að það hefir vaxið svo, að það er orðið jafn-öflugt hínu lægra eðli manns- ins. Þá er komið á jafnvægið. Þá liefst úrslilaharállan. Ein- ingareðlið ber þó sigur úr býtum; það fær brolið liið lægra eðli á bak aftur. Upp frá þvi gengur maðurinn hiklaust upp eftir sjálfsfórnarbrautinni. All hans líf verður sifeld slarfsemi í þjónustu heildarinnar, og liann lieldur stöðugt áfram að þrosk- ast í andlegum efnum, unz hann nær mannlegri fullkomnun, og er fær um að vísa öðrum mönnum með lífi sínu þann veg, sem hann hefur sjálfur farið. En, eins og gefur að skilja, nær enginn maður mannlegri fullkomnun á að eins einu æfiskeiði. Saga tráarleiðloganna. — Meðal þeirra manna, sem gera má ráð fyrir að liafi náð mannlegri fullkomnun, eru Irúarbragða- 1 1 fornöld var nicst öll atþýðleg trúspeki fólgin i guðasögum. »Margir hcimspckingar og guðfræðingar voru goðsagnahöfundar« (sjá Mcad: Orpheus hls. 59). IJað var list fyrir sig að kunna að húa til guðasögur og pað gálu ekki aðrir cn þeir, sem liöfðu fengið fræðslu í launhelgunum. Flestar guðasögur voru þannig, að skýring peirra gat hæði átt við tilvcruheildina, hinn mikla heim (macrocosmos) og manninn sem var skoðaður sem smámynd hins mikla lieims (micro- cosmos). 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.