Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 63

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 63
ósveigjanleg og kreddukend. Til dæmis þykir það taka út ýfir Ilest annað, að kennimenn Brahmatrúar voru harðir á því, að liver maður lilyti að vera »háður hjóli dauðans og endurfæð- ingarinnar« hversu Jlekklausu og heilögu liíl sem hann lifði, þangað til hann fæddist úl af Bralnnapreslum. Menn gátu ekki — að þeirra dómi — öðlasl eilifa og æðslu sælu, nema því að eins, að þeir fæddusl með hinni heilögu preslastélt. Og þeim var ekki fremur að ýla af þessu en sumum trúmönnum vor- um verður komið af þeirri skoðun, að mönnum sé blátl áfram sáluhjálparskilyrði að játa einhverja sérslaka trú, trúarjálningu eða sérlrúaralriði. Hins vegar var guðsliugmynd Brahmalrúar- manna eins liáleit og hún hafði verið frá uppliafi. Meistarinn Búddha gat þess vegna gengið alveg fram hjá henni og lagl all kapp á að kenna mönnum hina heilbrigðuslu og jafnframl hina háleitustu lífsspeki og innræta þeim hinar göfugustu sið- gæðishugmyndir. Til samanburðar má gela þess, að meislarinn Kristur varð að endurbæla guðsliugmynd samtíðarmanna sinna mcð föður- hugmyndinni. Gyðingar höfðu sem sé ekki yfirleill eins háleita hugmynd um þjóðarguð sinn, Jahve, eins og t. d. Brahma- trúarmenn um drottinn allslierjar. Það sést meðal annars á því að þeir álitu að fulllingi Jahve og vígsgengi væri ekki einhlítt í oruslum, ef óvinir þeirra hefðu betri vígbúnað.1 Pað er þó ekki allskoslar rétt að segja, að meistarinn Kristur hafi fyrstur kenl mönnum að skóða guð sem föður, þó því 1 Pella sést ef lil vill cinna grcinilegast, par sem skýrt cr frá land- vinningaskærum ísraelsmanna i Dómarabókinni. Par segir: »Og Jahvc var með Júða, svo að hann náði undir sig fjalllendinu, en pá sem bjuggu á slcttlendinu, fckk liann eigi rekið burlu, pví að peir liöfðu járnvagna« (Dóm. 1, 19). G1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.