Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Side 17
í raun og veru von uni nokkurn' árangur af slarfi sínit.
Hvað geta félagsmenn vorir gert til þess að undirbúa koniu
leiðtogans? l’egar vér alhugum annað atriðið i grein vernd-
ara bræðralagsins, sjáum vér að starfsemi þess á að vera
tvenns konar: »úl á við, þ. e. búa þjóðirnar undir komu hins
andlega leiðtoga með þvi að glæða með þeim lotningarkenda
eftirvæntingu; og inn á við, sem sé: að gera sig hæfa lil
þess að þjóna honum«. Starfsemi bræðralagsins greinist þvi
í tvent, sem sé: hina ytri og innri starfsemi; og skulum vér
nú athuga þær nokkuð nánar hvora út af fyrir sig.
HIN YTRI STARFSEMI.
Það liggur þegar i augum uppi, að hin ytri starfsemi
verður að vera fólgin í þvi að undirbúa komu liins andlega
leiðtoga mitt á meðal vor, þannig að hann mæti sem
minstri mótspyrnu og óvild, heldur áslúð og hjálpfýsi, er
hann kemur. Með öðrum orðum: vér verðum að reyna að
hafa áhrif á almenningsálitið, á samtíðarmenn vora.
Eins og hverjum manni gefur að skilja, verður hin niegna
og rótgróna vantrú vorra tíma einhver hinn mesti þrösk-
uldur á vegi hins mikla Ieiðtoga, er hann kemur. Eins og
kunnugt er, hafa menn nú á timum reynt með öllu móli
að skilja hlutina sem bezt; en alleiðingin af þeirri lofsverðu
viðleitni hefur viða orðið sú, að þeir neila að það geti átt sér
slað, sem þeir fá ekki skilið eða meira að segja hafa ekki
nú þegar skilið út í æsar. Þess vegna hafa líka mörg hin
meira háttar sannindi og djúpsæ þekking — sem menn hafa