Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 67

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 67
sömu dygðir og uppræta hina sömu lesli. Ef til vill sýnir ekkerl betur en það, að þau stefna öll að sama takmarki, starfa öll í þjónustu liinnar andlegu framþróunar. Hvað væri því eðlilegra en að þeir menn, sem lielga þeim lif sitt, reyndu að koma á með sér samvinnu og bræðralagi, í stað þess að ala á trúarkala og rógburði liver í annars garð og stofna jafn- vel á stundum lil meiri eða minni ofsókna? Hið æðsta boðorð allra trúarbragða er að elska guð og náungann, og allar siðfræðiskenningar þeirra bníga í raun og veru að þessu eina boðorði. En það er eins og sumir liinna andlegu leiðtoga bafi haldið, að margur maður mundi reyna að lelja sér trú um, að bann gæti borið blj’jan bug lil guðs, þólt liann hefði íinugust á bróðar sínum eða hataði liann. Að þeirra dómi getur batur til náungans gert ærið skarð í ástina til guðs. Þess vegna spyr spámaðurinn Múhamed trúmennina, sem þykjast elska guð af öllu lijarta: »Elskið þér skapara yðar?« og liann bætir svo við: »Elskið þér þá sambræður yðar fyrst?« Og Jóhannes lærisveinn álítur það auðsjáanlega vafasamt, livorl sá maður, sem temur sér ekki að bera blýjan liug til þeirra, sem liann liefur eitlbvað sainan við að sælda, geti elskað tilveruhöfundinn, sem bann liefur ekki séð. Flestir lieittrúaðir fylgismenn binna ýmsu trúarbragða álíla sína trú, liver sem bún nú er, vera æðsla og ágælasta allra trúarbragða, ef ekki liina einu trú, er leiði til sælu eflir dauð- ann. Hins vegar sér bver hleypidómalaus maður og sannsýnn, að öll trúarbrögð eru eins í öllum aðalatriðum, jafnvel þólt liið ylra fyrirkomulag þeirra og ýms aukaalriði séu sniðin eflir þvi, sem bezl á við með þjóðunum, svo að þau komi að sem fylstum notum. I3ví að trúarbrögðin eru auðvitað til fyrir mennina, en mennirnir ekki til fyrir trúarbrögðin. l3au bafa öll liina sömu guðsbugmynd, og það sem mest er um verl: 9 05
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.