Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 61

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 61
horfa á það, að fleiri og fleiri synir hennar og dætur snúa við henni bakinu, en hlýða þó boði meistarans og taka lil að leita — leita sannleikans upp á eigin spýtur. Sjálf er hún fyrir löngu liætt að leita eða knýja á. Döpur og vonlítil silur hún eftir. Eina vonin liennar ætli að vera sú, að hatm, æðsti prest- urinn, komi áður langt um líður og knýi á dyr hennar, að hann samansafni þeim, sem gleymska hennar liefur orðið til að sundurdreifa og fái henni aflur liið glataða Ieiðarljós í liendur. II. GUÐSTRÚIN. Gnðshiujnujndin. — Frá öndverðu liafa mennirnir verið að leita að guði, og liann liefur látið — og mun lála, eins hér eftir sein hingað til — einkasendihoða sína koma öðru livoru og benda þeirn í átlina lieim lil sín. Bendingar þeirra eru trúarbrögðin. Ilver þjóð liefur reynt af veikum mætli að fara eftir hendingum þess sendiboðans, sem hún liefur lært að elska og treysla, bera lotningu fyrir og skoða sem leiðtoga sinn. Fyr á tímum voru það margar þjóðir, sem liöfðu lítil eða engin kynni hver af annari. I’á fór liver sinna ferða í andlegum efn- um, og þá löldu íleslir það víst, að þar sem þær höfðu hver sinn leiðtoga, mundu þær stefna sín í hverja áttina. En þá er þær tóku að kynnast, leiddi þekking þeirra liver á annari það í Ijós, að þær slefndu allar í eina og sömu átt. Hinir andlegu leiðlogar, trúarbragðahöfundarnir, hafa allir bent mönnunum á liöfund lilverunnar, gert hann að hinni æðstu trúarhugsjón. Guðshugmynd þá, sem þeir hafa reynt að koma inn hjá þjóð- 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.