Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 64

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 64
hafi stundum verið haldið mjög á Iofti. Föðurnafnið á höfundi tilverunnar þektist löngu áður. Það sést meðal annar einkar Ijóst á því, að hinn æðsti guð var með Rómverjum nefndur Júpiter o: guð faðir. Atkvæðið »Jú« er dregið af Diovis er þýðir guð; síðar breyltist það í »Jovis« og svo í »Jú«. Piter þýðir faðir. Sömuieiðis kendi spekingurinn Pýþagóras læri- sveinum sínum að nefna guð föður. Eitt af hinurn »Gullnu slefum« hans byrjar þannig: »Ó guð faðir, faðir vor!« í hin- um fornu »Kaldesku Opinberunum« er höfundur tilverunnar iðulega nefndur faðir. Par segir meðal annars: »Pví að úr skauti föðursins kemur enginn hlutur ófullkominn.« Og enn fremur: »Faðirinn sáir ekki niður ótta, heldur úlhellir lrú.«l Meira að segja hafa Gyðingar þekt föðurnafnið á guði, því að spámaðurinn Malakías segir: »Eigum vér ekki allir hinn sama föður? Hefur ekki einn guð skapað oss?« (Mal. 2, 10). Annars liggur það í augum uppi, að þótl öll liin meiri háttar trúar- brögð haldi hinni sömu og háleilu guðshugmynd á lofti, þá verður mörgum fylgismönnum þeirra það andleg ofraun að til- einka sér liana. Hugmyndir þær, er menn gera sér um guð, liljóta æíinlega að verða nokkuð mismunandi að sínu leyti eins og hugmyndir þær, er menn gera sér um heiminn eða hina sýnilegu tilveru. Þær verða að fara eftir því á hvaða þroskasligi menn slanda í vitsmuna og siðferðilegu tillili. ,,Guð sjálfur er í öllu og ijfir."2 Trúarbrögðin kenna ekki að eins, að guðdómleg frumvera slýri tilverunni, heldur lialda þau hinni austrænu algyðisliugmynd meira og minna fram, sem sé: 1 G. R. S. Mead: Thc Echoes from thc Gnosis, The Chaldæan Oraclcs I. bindi bls. 30. 2 Sjá Guðm. Guðmundsson: Friður á jörðu bls. 9. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.