Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Qupperneq 21

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Qupperneq 21
að einhverju leyti betri viðtökum að mæta en ef enginn undirbúningur hefði átt sér stað. Og það er eina ástæðan lil þess, að bræðralag þetta var nokkru sinni stofnað. Vér gerum oss sem sé von um, að árangurinn af starfi voru verði sá, að þegar hann, trúarleiðtoginn, kemur að nokkr- um árum liðnum, verði hann víða sagður boðinn og vel- kominn meðal þjóðanna, að hann mæti kærleika, en ekki hatri og ofsóknum, lotningu, en ekki háði og fyrirlitningu. Og til þess þarf svo sem ekki neitt ýkja mikið, meira að segja svo ótrúlega lítið, að það sýnist varla þörf á að mælast til, að menn láti það í té. Því alt og sumt, sem þarf til þess að samtíðarmenn vorir hljóti margfalda blessun af komu hans er, að þeir lilijði á hann hleypidómalausi, því að þá mun alt annað koma eins og sjálfkrafa. Það er þvi auðsætt, hvað á að vera mark og mið vort þessi fáu ár, sem bræðralagið liefur til þessa undirbúningsstarfs, er það hefur tekist á hendur. Það mun verða yfirleitt til lílils að reyna að fá sannfært menn um hina andlegu tign leiðtogans sem vér væntum. Vér verðum heldur að treysta á réttlætistilfinn- ingu manna og mælast til þess, að þeir skapi sér álit á honum fremur eftir því, sem hann segir sjálfur og gerir, í stað þess að fara eftir því, sem um hann er eða verður sagt. Og vér getum heldur ekki farið fram á meira. Því i þessum efnum sem öðrum verður hver maður að hafa fullan rétt til þess að aíla sér sjálfur sjálfstæðrar skoðunar, þegar um einhver deiluatriði er að ræða. Því, eins og vér vitum, hafa ýmsir falsspámenn risið upp á ýmsum öldum. Og engin staðhæfing nokkurs eins manns getur skuldbundið aðra menn til þess að trúa hinu eða þessu. Það sem oss ber að vinna að er þetta: í fyrsta lagi: að leitast við að fá menn til þess að hlýða á hann hleypidómalaust, svo að þeir dæmi 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.