Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Qupperneq 29

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Qupperneq 29
þá ekki að meta hana að verðleikum. Vér erum sólgnir i að setja úl á aðra, og leitum með kostgæfni að öllu sem lcann að vera ábótavant í fari þeirra. Vér gerum oft helzl til mikið veður út úr smávægilegum yfirsjónum og komum þess vegna ekki, ef til vill, auga á hið góða og göfuga, sem er í fari þeirra sem vér eigum meira eða minna saman við að sælda. Vér æltum og ekki að vera hrædd við að láta aðdáun vora í Ijós á þvi sem er aðdáunarvert, né að bera virðingu fyrir þeim, sem eru æðri og göfugri en vér sjálfir. Því aðdáunarhæfileikinn er einmitt sá hæfileikinn, sem gerir oss fært að ná þvi þroskastigi, sem þeir standa á, er vér dáumst að og berum virðingu fyrir. Ef yður hefur lærst að meta göfuglyndi, þá liaflð þér og stigið stórt skref í áttina til þess að verða sjálfir göfuglyndir. Heiðrið hið góða og göfuga, hvar sem það verður á vegi yðar, hvort sem þér mætið þvi i hinu ytra eða innra: i hugmyndalifi skáldsins, málarans eða myndhöggvarans, i hinu heilaga líferni hins heilaga manns eða í miskunnarverkum og kærleika mann- vinarins. Reynið að koma auga á hið bezta, en ekki hið versta, i fari sambræðra yðar. Minnist þess, að hver einasli maður, sem þér kynnist, jafnvel hinn mesti glæpamaður, hefur fólgið í sál sinni frækorn heilagleikans. Og, ef þér hlúið að því með ást og virðingu, þá getur það orðið til þess að veita því vaxtarmagn, það vex þá, blómgast og ber ávöxt fyr en varir, því að alt hið góða og göfuga vex og blómgast i sólskini kærleikans. Andi guðs býr í öllum mönnum, og ef þér sjáið hann ekki, þá er það af þvi, að augu yðar eru ekki fær um að skynja liann. En, ef þér viljið sjá guðdómseðlið i hinni miklu fullkomnun sinni, i Kristi, þá kostið um fram alt kapps um að koma sem fyrst auga á Iírists-eðlið i jafnvel hinum minstu bræðrum 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.