Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Qupperneq 33
Alstaðar hlýtur koma leiðtogans að liafa einhver sérstök
áhrif. Allir félagsmenn vorir verða því að haga starfsemi
sinni, hver á sínu sviði, með tilliti til framtíðarinnar, stuðla
að því, eftir megni, að koma hins andlega leiðtoga fái haft
scm mesta blessun i för með sér á sem ílestum sviðum.
Þess vegna er það og tekið skýrt fram, að bræðralag þetta
»hefur engin félagslög«. Því þar sem félagið vill leitast við
að undirbúa komu hins andlega leiðtoga í öllum löndum,
þá verða félagsmenn þess að hafa fullkomið hugsana- og
athafnafrelsi af hálfu félagsins. Ef þeir eiga að geta sigrast á
hinum ýmsu erfiðleikuni, sem þeir hljóta að eiga við að
stríða, þá verða þeir að fá notið sín og haga undirbúnings-
slarfi sinu eins og bezt á við á hinum ýmsu sviðum.
Það er því óliælt að segja að félagsskapur vor hefur tvö
skilyrðin, til þess að geta komið að tilætluðum notum, sem
sé: samtaka krafta og fjölhreytta starfsemi, sem stefnir að
einu og sama takmarki. Og vér höfum gilda ástæðu til
þess að vona, að oss vanti ekki þriðja skilyrðið, sem sé:
viljamagnið, sem knýr lil starfa, og hrindir áformunum
i framkvæmd, því að hinn göfugi tilgangur þess og takmark
ælti að glæða viljamagnið. Það lætur nær sanni að segja, að
lífæð veraldarinnar slái örar en ella af óljósri eftirvæntingu um
konni hins andlega leiðtoga. Er þá ekki hugsanlegt, að félagi,
sem sér komu hans fyrir og leitast við að greiða honum
veg, takist að samansafna og leiða magti eftirvæntingarinnar
þannig, að það lcomi að verulegri og varanlegri notum
en ef enginn tæki sér fram um að leiða það í rétta átt?
Það er þetta, sem bræðralag vort, »Sljarnan í austri«, vill
að minsta kosti leitast við að gera. Og það mun að likind-
um leggja enn meira kapp á það, er það hefur gert sér
verulega ljósa grein fyrir þessum eftirfarandi atriðum: Pað
31