Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Side 61

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Side 61
horfa á það, að fleiri og fleiri synir hennar og dætur snúa við henni bakinu, en hlýða þó boði meistarans og taka lil að leita — leita sannleikans upp á eigin spýtur. Sjálf er hún fyrir löngu liætt að leita eða knýja á. Döpur og vonlítil silur hún eftir. Eina vonin liennar ætli að vera sú, að hatm, æðsti prest- urinn, komi áður langt um líður og knýi á dyr hennar, að hann samansafni þeim, sem gleymska hennar liefur orðið til að sundurdreifa og fái henni aflur liið glataða Ieiðarljós í liendur. II. GUÐSTRÚIN. Gnðshiujnujndin. — Frá öndverðu liafa mennirnir verið að leita að guði, og liann liefur látið — og mun lála, eins hér eftir sein hingað til — einkasendihoða sína koma öðru livoru og benda þeirn í átlina lieim lil sín. Bendingar þeirra eru trúarbrögðin. Ilver þjóð liefur reynt af veikum mætli að fara eftir hendingum þess sendiboðans, sem hún liefur lært að elska og treysla, bera lotningu fyrir og skoða sem leiðtoga sinn. Fyr á tímum voru það margar þjóðir, sem liöfðu lítil eða engin kynni hver af annari. I’á fór liver sinna ferða í andlegum efn- um, og þá löldu íleslir það víst, að þar sem þær höfðu hver sinn leiðtoga, mundu þær stefna sín í hverja áttina. En þá er þær tóku að kynnast, leiddi þekking þeirra liver á annari það í Ijós, að þær slefndu allar í eina og sömu átt. Hinir andlegu leiðlogar, trúarbragðahöfundarnir, hafa allir bent mönnunum á liöfund lilverunnar, gert hann að hinni æðstu trúarhugsjón. Guðshugmynd þá, sem þeir hafa reynt að koma inn hjá þjóð- 59

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.