Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 17

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 17
í raun og veru von uni nokkurn' árangur af slarfi sínit. Hvað geta félagsmenn vorir gert til þess að undirbúa koniu leiðtogans? l’egar vér alhugum annað atriðið i grein vernd- ara bræðralagsins, sjáum vér að starfsemi þess á að vera tvenns konar: »úl á við, þ. e. búa þjóðirnar undir komu hins andlega leiðtoga með þvi að glæða með þeim lotningarkenda eftirvæntingu; og inn á við, sem sé: að gera sig hæfa lil þess að þjóna honum«. Starfsemi bræðralagsins greinist þvi í tvent, sem sé: hina ytri og innri starfsemi; og skulum vér nú athuga þær nokkuð nánar hvora út af fyrir sig. HIN YTRI STARFSEMI. Það liggur þegar i augum uppi, að hin ytri starfsemi verður að vera fólgin í þvi að undirbúa komu liins andlega leiðtoga mitt á meðal vor, þannig að hann mæti sem minstri mótspyrnu og óvild, heldur áslúð og hjálpfýsi, er hann kemur. Með öðrum orðum: vér verðum að reyna að hafa áhrif á almenningsálitið, á samtíðarmenn vora. Eins og hverjum manni gefur að skilja, verður hin niegna og rótgróna vantrú vorra tíma einhver hinn mesti þrösk- uldur á vegi hins mikla Ieiðtoga, er hann kemur. Eins og kunnugt er, hafa menn nú á timum reynt með öllu móli að skilja hlutina sem bezt; en alleiðingin af þeirri lofsverðu viðleitni hefur viða orðið sú, að þeir neila að það geti átt sér slað, sem þeir fá ekki skilið eða meira að segja hafa ekki nú þegar skilið út í æsar. Þess vegna hafa líka mörg hin meira háttar sannindi og djúpsæ þekking — sem menn hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.