Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Qupperneq 90

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Qupperneq 90
nú fyrsl verð ég þess var, að til eru menn, og það ekki svo fáir, sem vilja heyra sannleika guðs. Eg er ekki lengur of- sóltur. Mér er ekki varpað í dýflissu. Eg er ekki bundinn á pínubekkinn. Mér er ekki varpað á bál. En fjöldi manna hristir nú böfuðið, — vill ekki trúa á sannleika guðs. — En það er samt vottur um dagroða guðs dýrðar. Það, að sann- leikinn hans er ekki lengur ofsóttur, bendir mér á að bann á sigur í vændum. Að vísu veit ég að til eru menn sem fegnir vildu gera það, ef þeir þyrðu, menn, sem yrðu fyrstir til æpa: krossfestu bann, ef sannleikskonungurinn færi að tala við þá. En þeir þora það ekki. Úr því hann varð ekki veginn með pyndingum, báli og brandi, þá verður bann beldur ekki veginn með pennum og prentsvertu, bve miklu sem andi lýginnar eys úl af því.« »Og býslu við að ganga svona um beiminn um alla eilífð?« sagði ég og liorfði á bann mcð alvöru, því að nú var ég far- inn að trúa honum. »Nei,« svaraði liann, og brá gleðisvip yfir andlit honum. »Lof og dýrð sé guði og konungi sannleikans, að bann sagði: wÞangað til ég kem aflur.« Þetla verður síðasta ferðin mín. Eg er nú farinn að finna þreylu og ellimörk á mér. Það bef ég aldrei fundið fyrri, það boðar mér að liann kemur og leysir mig af liólmi, þá tekur liann við byrði sannleikans. Þá verður það hann, sem ber sannleika guðs vitni. Hann tekur þá við að gera það í krafti guðdómsins, sem ég hef orðið að gera í veikleika manndómsins. Og ég fæ þá að hvílast — hvílast meir en eina nólt í stað eflir pílagrímsgöngu allra þessara alda. Ég vona ég þurfi ekki aftur að klæðast þessu dauðlegleikans holdi. En mundu það, ungi maður, leitaðu, og munlu finna; leitaðu að sannleika guðs, til þess að þér veiti bægra að finna bann að fullu, og bandsama bann, þegar sannleikskonungur-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.