Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Síða 95

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Síða 95
Margan hégómasöng hef ég snngið og raulað þungbúna morgna. Um hálsinn hef ég borið sveig skínandi skrautblóma, er kærleikans hendur knýttu. Enn b5rr hún i sál minni, endurminningin góða — um fyrstu lifandi baldursbrárnar, sem fyllu lófa mina, þegar ég var barn. III. GJÖFIN. Eg ætla að gefa þér nokkuð, barnið mitt, því að okluir rekur fyrir útsogi veraldar. Lifsvegir olckar liggja sinn í hvora áttina og ást okkar mun fyrnast. En svo skammsýnn cr ég ekki, að ég ællist til þess, að ég geti keypt hjarla þitt með gjöfum mínum. Ungur ert þú, leið áttu langa fyrir höndum, og áslina okkar teigar þú í einum teig, snýr á brotl og ílýtir þér frá oss. Þú leikur þér og átt leikbræður. Ilverju skiftir hilt, að þú liefur ekki tóm til að hugsa um okkur! En öðru máli gegnir um okluir. Við höfum tíma og tóm i ellinni til að telja liðna daga, — lil að harma það sem oss cr horfið að fullu og öllu. Áin syngur og heldur áfram hraðstreym, og ryður úr leið hverjum stíílugarði sem fyrir er. En fjallið stendur kyrt og man, og fylgir ánni með ástarhug.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.