Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1937, Blaðsíða 206
200
Tveir ritdómar.
IÐUNN
verc5 sem sjúkdómseinkenni á nútímanum. Hún er tákn
ákveðins lífsviðhorfs, er á sinn hátt er allrar athygli
vert. Fangen rannsakar ekki viSfangsefni sitt, rökræSir
ekki, safnar ekki gögnum, velur ekki úr heimildum, ger-
ir ekki greinarmun á getgátum og staSreyndum, er yfir-
leitt ófróSur um, hvaS menn vita og hvaS menn vita
ekki. Hann „lifir sig inn í“ efnið, og síSan staShæfir
hann í krafti þessarar „innlifunar". Hann kærir sig koll-
óttan um hin sannanlegu atriSi í sambandi viS úrlausnar-
efniS. í staS þeirra kemur „eg álít“, „eg trúi“, „eg geri
ráS fyrir“, „eg hefi lært aS dá Pál postula og elska
hann“, „Páll var ofurmenskur (genial)“ og „væri bara
veröldin ríkari aS kærleika“. ÞaS er þetta viShorf, sem
felur í sér andrænar forsendur þeirrar menningarlegu
andspyrnu, sem nú herjar heiminn. Þegar þaS hefir sigr-
aS í vitund þjóSarinnar, geta lýSskrumararnir í krafti
„sinnaskifta”, „heilags innblásturs“, „raustar blóSsins“
og „leiStoginn hefir sagt þaS“ fengiS múginn til aS
vinna hin hryllilegustu ódáSaverk. Þá æSir skríllinn um
göturnar, þá er GySingunum misþyrmt, þá leikur villi-
menskan lausum hala, þá er brotiS niSur þaS menning-
arstarf, sem frelsishetjur og dyggir stritendur liSinna
alda hafa eftirlátiS nútímanum. AS ala á þessum gagn-
rýnisnauSa hugsunarhætti, þessu blóSbundna viShorfi
til lífsins, þaS er í raun og veru einn hinna verstu glæpa,
sem hægt er aS fremja á vorum tímum.
Og því er þaS hin mesta nauSsyn, aS allir frjálshuga
menn taki höndum saman til baráttu fyrir frjálsum vís-
indum og vitrænum hugsunarhætti. Baráttan snýst ekki
um lærdóm eða lexíur, ekki um trúarjátningar eða
kreddur, heldur um það að kenna fólkinu að hugsa með
heilanum, en ekki blóðinu. Vér sjáum það einmitt nú,
að ýmsum þykir tími til kominn að svíkjast undan