Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Síða 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Síða 14
268 Lífsviðhorf guðspekinnar. IÐUNN það er einmift þessi skilningur, sem er eitt af aðalat- riðum guðspekinnar. Það, sem heimspeki vor heldur fram, er þetta: I. Að á bak við alheiminn, skapaðan og óskapaðan, sé vilji að verki. Þessi vilji er nefndur mörgum nöfnum. Sem persónulegur guðdómur er hann kall- aður: Guð, Ishvara, Allha, Ahura-Mazda, Jahve. Sem ópersónulegur guðdómur er hann kallaður Dhamma eða lögmál í Búddhatrúnni, Shang-ti eða himinn í Kína, og Stóikar kölluðu hann Logos. II. Þessi skapari, sem skapað hefir alheiminn, er altaf að fullkomna hann. Enn sem komið er, er heimurinn ekki fullkominn. Margskonar ófullkomleiki loðir við hann, en guð geymir hina fullkomnu frummynd í huga sér, og hann stefnir að því með þolinmæði gegnum aldaraðir, að leiða hugsjón sína í fram- kvæmd. III. Við þetta fullkomnunarstarf er þörf á samstarfi hvers einasta manns. Guð óskar ekki fyrst og fremst eftir tilbeiðslu mannanna, heldur eftir skilningi þeirra og samvinnu til að ná því takmarki, sem hann hef- ir sett heiminum. Hann hefir fengið hverjum manni ótakmarkað starf og það er: dag frá degi að skapa með guði nýjan sannleik, nýja gæzku, nýja fegurð, þangað til guð og menn í sameiningu hafa fram- leitt hinn fullkomna alheim. Kenning guðspekinnar um ákvörðun mannsins er sú, að syndarinn breytist í góðan mann og lærisveinninn í meistara. Vinnustofan, sem vér eigum að læra iðn vora í, er alheimurinn, en í þrengri skilningi sá litli verka- hringur, sem forlögin hafa sett oss í. Fyrir þetta starf öðlumst vér sáluhjálp, ef vér leysum það af hendi eins og vera ber. Það, sem maðurinn fyrst og fremst verður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.