Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 15
IÐUNN Lífsviðhorf guðspekinnar. 269 að hafa i huga við starf sitt er, að guð býr innra með honum. Öll hin ytri fegurð, hvort sem hún birtist í stjörnum himins, sólaruppkomu eða sólsetri, töfralitum fjalla og hafs, yndi hlíða og blómskrýddra bala, þeim guðdómleika, er vér sjáum stundum opinberast í ásjónu manns eða konu, sem vér dáum — öll þessi undur búa einnig innra með oss sjálfum. Þó að ég falli þúsund sinnum fyrir syndinni, þá er guð samt sem áður falinn einhversstaðar innra með mér. Ég hrasa af því ég hefi ekki enn þá fundið í sjálfum mér kraft hans, sem hjáJp- ar mér að standast freistingarnar. Astríður mínar og metnaðargirnd leiða mig afvega af því, að ég hefi ekki enn þá komið auga á það ljós, sem á að lýsa mér í leit minni eftir sannleik og fegurð. Þessi dularfulli sjón- leikur fer altaf fram í hjarta mínu, jafnvel þótt mig gruni ekki að guð og ég eru leikendurnir. Þetta er hinn nýi skilningur á sjálfum oss, sem guð- spekin kennir. \Jér erum ekki syndarar, sem á að frelsa og leiða til aðgerðalausrar sælu, þar sem ekkert er að- hafst annað en að lofa guð og syngja sálma. Vér erum lærisveinar guðs, settir í vinnustofu hans til þess, að læra þá list að skapa. Með hugsunum vorum og tilfinn- ingum eigum vér smátt og smátt að breyta heiminum til batnaðar. Hlutverk vort er að verða skaparar, iðn- meisfarar undir guðlegri stjórn, heimspekingar og lista- menn, er skapa með guði hinn fullkomna heim. Hið fyrsta, sem vér verðum að læra, er að skapa fagurlega. Hver einasti maður skapar vegna þess, að hver einasta hugsun, hversu lítilmótleg sem hún er, veld- ur breytingum í alheiminum. Vér getum annaðhvort skapað einir og fylgt vorum eigin ímyndunum, eða ver- ið í samvinnu við hinn mikla byggingameistara alheims- ins og unnið í samræmi við fyrirætlanir hans. Þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.