Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Qupperneq 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Qupperneq 20
274 Lífsviðhorf guðspekinnar. IDUNN aranum, marmarinn og meitillinn handa myndhöggvar- anum, eða tónstiginn handa tónlistarmanninum. En áð- ur en hann getur byrjað á listaverkinu, verður að koma yfir hann það augnablik, sem verður honum upphaf ei- lífðarinnar. Þannig er því einnig farið með oss. Efnið, sem vér höfum að vinna úr, er takmarkalaust, ógrynni hugsana og tilfinninga streymir um oss. Á hverjum degi framkvæmum vér ótal verk, stór og smá, en fæst bera þau á sér nokkur merki skapandi anda. Oss hefir enn ekki skilist, að vér erum Iistamenn og að oss er ætlað að skapa. Þess vegna verðum vér að læra heimspeki sköpunarinnar; oss verður að lærast að halda huganum svo í jafnvægi, að vér getum tekið á móti innstreymi frá æðri sviðum en hugheimum. Guðspekin er hið bezta hjálparmeðal til að öðlast þessa kyrð hugans og finna sannleikann. Guðspekin sannar sig sjálf; jafnvel efa- semdirnar hjálpa til að leiða í ljós sannleiksgildi hennar. Eftir því sem guðspekin skýrir nátturulögmálin, hvert á fætur öðru, sýna þau sig að vera jafn-eðlileg og sjálf- sögð eins og lögmál það, er stjórnar gangi himintungl- anna. Guðspekin kennir óendanlega þróun manns- ins, jafnframt því sem hún kennir að réttlæti stjórni heiminum og að öllu sé óhætt, mönnum, dýrum og jurt- um. Þegar vér skiljum að takmarkalaus elska heldur alheiminum í faðmi sér og að verið er að reyna að ummynda alla hluti þannig, að þeir geti speglað hið góða, sanna og fagra, þá eignast hjartað þann frið, sem nauðsynlegur er til þess, að yfir oss renni það augna- blik, sem er upphaf eilífðarinnar. Sá, sem er guðspek- ingur, ekki eingöngu í orði, heldur í verki, getur ekki Iátið vera að skapa alla æfina, eftir að heimspeki hans er orðin hluti af honum sjálfum. Það var réttilega sagt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.