Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Qupperneq 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Qupperneq 26
280 Lífsviðhorf guðspekinnar. IÐUNN og þér munið finna«. En sum af oss hafa ekki fundið enn, þótt vér höfum lengi leitað. En ef svo er, þá er það eingöngu vegna þess, að vér höfum knúð á rangar dyr. Ef til vill höfum vér aðeins spurt með huganum og heimtað að skilja, eða með tilfinningunum einum, af því vér þráðum frið. Það er ekki rétta aðferðin til að spyrja. Hin eina spurning, sem er nokkurs metin á and- legum sviðum, er sú, sem hefir fórnina að förunaut. Bið þú lífið um það eitt, að fá altaf fleiri og fleiri tækifæri til að gefa meira og meira af sjálfum þér, og þú munt æfinlega fá svar. Enn einu sinni spyr ég: Hver er sú heimspeki, sem vér þörfnumst? Hverju nafni sem vér nefnum þá heim- speki, er vér aðhyllumst að síðustu, mun þó verða í henni eitthvað af kenningum guðspekinnar. Þótt ég sé guðspekingur, get ég ekki sannað yður sannleiksgildi guðspekinnar. Hver og einn verður að finna sannanirnar sjálfur. En ég get sýnt yður fegurð guðspekinnar. Og það er ég nú að reyna að gera. Virðið fyrir yður fegurð þriggja mikilvægra sann- inda, sem eru kjarni kenninga guðspekinnar, — um mennina, guð og náttúruna. Fyrir langa löngu kendu »Adeptar« á Egyptalandi lærisveinum sínum þessi þrjú sannindi guðspekinnar: I. Sál mannsins er ódauðleg, og í framtíðinni á hann í vændum takmarkalausan vöxt og dýrð. II. Uppspretta sú, sem lífið er frá runnið, er í oss og utan við oss. Hún er ódauðleg og eilíf gæzka, verð- ur hvorki séð né heyrð, né með öðrum hætti skynj- uð, en sá, sem þráir að verða hennar var, mun og verða hennar var. III. Sérhver maður er sjálfur löggjafi sinn, en eigi neinn annar. Hann úthlutar sjálfum sér sæmd eða van-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.