Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Qupperneq 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Qupperneq 32
286 Annie Besant. IÐUNN konu. Þær ferðuðust mikið um Frakkland og Þýzkaland, lásu mikið, iðkuðu guðrækni í bókstafstrúarstíl og lögðu stund á margs konar fræði. 1870 tók Annie Besant próf í náttúruvísindum við Lundúna háskóla. Þegar hún var á 19. ári varð fyrsti stórviðburður í lífi hennar, segir hún í æfisögu sinni, er hún hefir sjálf ritað. Hún rak sig á mótsagnir í biblíunni! Sama ár kyntist hún ungum presti. Og litlu síðar var hún látin giftast honum. Þau áttu ekki saman og hjónabandið varð óhamingjusamt. Með sorgum og harmkvælum vina og vandamanna skildi hún við manninn. Á þessum ár- um skeði annar stórviðburðurinn í lífi hennar. Hún var stödd alein úti í sveitakirkjunni þeirra og var að leika á orgel. Þá datt henni alt í einu í hug, að víst myndi hún geta talað eða haldið ræðu eins og maður hennar. Hún stóð á fætur og gekk upp í pontuná. Hún hugs- aði sér að kirkjan væri full af fólki, haf af andlitum og augum, sem öll horfðu upp til hennar. Og hún fór að tala, hélt þrumandi ræðu og gagntók bæði sjálfa sig og söfnuðinn af hugmyndafluginu og streymandi mælsk- unni. Rjóð og heit gekk hún út úr kirkjunni. Nú vissi hún að hún var mælsk! Hún komst nú í kynni við margt stórmenni í stjórn- málum og vísindum, eins og Thomas Scott, George Lansbury, Charles Bradlaugh, Bernhard Shaw, William Stead o. fl. Þetta eru með merkustu nöfnum ýmsra stórmerkra andlegra hreyfinga á Bretlandi á þessum ár- um. En Annie Besant svo að segja vex fram úr þeim öllum. Og hún er alt af glæsilegasti faldurinn á öldunni. Eftirtektavert er hvernig hún hverfur frá þessum mönn- um og lífsstefnum. Ekki heyrast skammir eða bölbænir, heldur eftirsjá og aðdáun. Allir þessir fyrnefndu menn hafa hlaðið henni dýrlega lofkesti, kalla hana ofurmenni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.