Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 38

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 38
292 Annie Besant. IÐUNN orð þeirra hljóða þannig: Engin trúarbrögð eru sann- Ieikanum æðri. Samkvæmt 3. gr. stefnuskrárinnar tóku guðspekinem- ar að rannsaka dulda krafta, er fólust með þeim sjálf- um og öðrum mönnum. Fóru þá sumir rannsakendur eftir vegi andatrúarmanna. Aðrir rannsökuðu ýmsar dul- argáfur, skygni, dulheyrn o. fl. Komust þeir þá að því, að þessar gáfur var dulið fræ hjá öllum mönnum og að sérhver gat þroskað þær hjá sjálfum sér, sem vildi. Til þess þarf þó mjög sterkan vilja, því að þeir sem það gera verða að breyta frá almennum lifnaðarháttum og lifa mjög hreinlega í orði og verki. Og svo erfiður er þessi vegur, að mjög fáir menn til þess að gera af öllu mannkyni hafa gengið hann. Þó eru þessir menn til og eru kallaðir dulspekingar. Þeir hafa verið til á öllum öldum, oftast í Austurlöndum og eru nú til víðsvegar innan guðspekifélagsins (og utan — Vogar). Á þessa menn setja guðspekinemar alt sitt traust, því að frá þess- um mönnum er runnin öll sú speki, er guðspeki nefn- ist. Dr. Annie Besant er dulspekingur, sömuleiðis C.W- 'Leadbeater og J. Krishnamurti o. fl. Sumir segja, að því sé eins farið um guðspeki eins og önnur trúarbrögð, að enginn geti sannað kenningar hennar. Þetta nær ekki fram að ganga, segja guðspek- ingar. I fyrsta lagi er guðspekin ekki nein sérstök trúar- brögð. Enginn þarf að ganga af sinni trú þótt hann að- hyllist guðspeki, heldur skilur hann þá betur trúarbrögð sinnar þjóðar og finnur meiri skynsemi, dýpri sannleik, sem í henni liggur fólginn. I öðru lagi eru sannanirnar einmitt hjá þessum dulspekingum, sem allir geta orðið, og að nokkru leyti hjá samanburðartrúfræðingum og vísindalegum andatrúarmönnum, þótt dulspekingarnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.