Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Síða 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Síða 48
302 Jól. IÐUNN úr silfri, hi5 mesta völundarsmíði — grafnar mjög. Upp við rekkjustokkinn rís göngustafur hans — reirstafur rauður og rekinn silfri mjög. Hlut prýðilegri hafði ég aldrei séð. Hvorttveggja: dósir og stafur, voru gjafir frá sveitungum hans. Broddaneshjón voru ákaflega ástsæl, enda voru þau bjargvættir héraðsins. Gjafmildi og rausn húsfreyju var við brugðið. Til gjafa lét hún steypa kerti — fyrir jól — handa börnum þeirra, er lítið áttu ljós- meti. Allar árstíðir var hún að gefa. I vöntun allri var leitað á fund hennar. Til marks um orðstí hennar er þetta: — Á hverjum bæ, yfir þrjá hreppa, er hennar var minst, var hún aldrei nefnd annað en: »Húsmóðirin«. Heiti það datt engri húsfreyju í hug að taka til sín — það var séreign húsfreyjunnar að Broddanesi. Þau Broddaneshjón voru foreldri Björns prófasts að Miklabæ. — Kirkjufólkið kemur upp í baðstofuna. Hátíðagleði er yfir öllum. Kaffi er drukkið og talað um að hraða sér. — Við erum að verða á eftir öllum, segir eldra fólkið — og að ná ekki messu á sjálfan jóladaginn væri hneysa. Frá okkur fara allir til kirkju. Bænum er lokað. Venjulegast á hátíðum var einhver heima og gætti bæjarins. Á er logn og heiðviðri og frost mikið. Gangfæri er ágætt en hált nokkuð. — Eyrar, flói og á — óslitin svella-samfella. 011 erum við gangandi, nema húsbóndinn gamli að Broddanesi. Hann er ríðandi og gengur ráðsmaður bónda fyrir hesti hans. Frá Stóra-Fjarðarhorni — bernskuheimili mínu — er röskur hálftíma gangur að Felli. Alla þá leið svíf ég, en geng ekki. Hjarta mitt er þrungið himneskri sælu. Eg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.